Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Side 35
33
eyristrygginga 1947—1963. Eru tölur áranna 1947—1956 fengnar úr tilsvarandi töflu
í árbók 1954—1956, þannig að frá hafa verið dregin iðgjöld atvinnurekenda til
slysatrygginga. í töflu 4 eru á sama hátt sýncl gjöld lífeyristrygginga 1947—1963,
þannig að bætur og bókfærður reksturskostnaður slysatrygginga hafa verið dregin frá
tilsvarandi tölum í árbók 1954—1956. Sjúkrabætur 1947—1956 eru taldar til bóta líf-
eyristrygginga, enda var í lögunum frá 1956 gert ráð fyrir framlagi frá lífeyristrygg-
ingum til sjúkrasamlaga sem uppbót fyrir það, að samlögin tóku við veitingu sjúkra-
dagpeninga (Framlag þetta var fellt niður með lögum nr. 13/1960). Framlag til slysa-
varna 1952—1956 er einnig fært til gjalda hjá lífeyristryggingum, en frá 1957 er það
fært sem útgjöld slysatrygginga.
Liðurinn bœtur vegna elli, örorku og dauöa er ekki einskorðaður við þær bætur,
sem nafnið bendir til. Þannig eru mæðralaun talin með þessum lið, þótt þar sé að
nokkru leyti um bætur til ógiftra mæðra og fráskilinna kvenna að ræða. Hins vegar
er ekki talinn með sá hluti af hækkun elli- og örorkulífeyris samkvæmt 23. gr. lag-
anna frá 1956, sem sveitarfélög greiða, og ekki kemur fram í töflunum sú fyrirgreiðsla,
sem lífeyrisdeildin annast með greiðslu meðlaga.
Frá og nreð árinu 1957 skiptast útgjöld lífeyristrygginga í ákveðnum hlutföllum
milli þeirra fjögurra aðila, sem standa eiga undir útgjöldunum, sbr. 24. gr. laga nr.
24/1956, 11. gr. laga nr. 13/1960 og 23. gr. laga nr. 40/1963. Inneign eða skuld fær-
ist til næsta árs og hefur áhrif á næstu fjárhagsáætlun. Það er því eðlismunur á þeim
tekjuafgangi eða tekjuhalla, sem þannig skal jafna síðar, og því endanlega uppgjöri,
sem áður átti sér stað fyrir hvert ár um sig. í árslok 1963 voru þannig skuldir fram-
lagsaðila, samtals 16,3 millj. kr., fluttar til næsta árs, þar af skuld hinna tryggðu 1,7
millj. kr., skuld sveitarfélaga 5,0 millj. kr. og skuld ríkissjóðs 12,1 millj. kr., en at-
vinnurekendur áttu inni 2,5 millj. kr.
Tafla 3. Imjöld og framlög til lífeyristrygginga 1947—19633)
Iðgjöld hinna tryggSu Iðgjöld atvinnu- rekenda Framlag sveitarfélaga Framlag ríkissjóðs Iðgjöld og framlög alls Tekju- halli Alls
Ár Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. Þús. kr.
1947 17 916 33,2 6 974 12,9 10 800 20,0 18 200 33,8 53 890 99,9 53 890
1948 16 827 32,1 7 847 15,0 11 160 21,3 16 602 31,7 52 436 100,1 52 436
1949 16 987 32,1 7 831 14,8 10 800 20,4 17 300 32,7 52 918 100,0 52 918
1950 17 175 32,5 7 557 14,3 10 800 20,4 17 300 32,7 52 832 99,9 1 240 54 072
1951 21 915 33,3 9 970 15,2 12 987 19,7 20 924 31,8 65 795 100,0 3 196 68 991
1952 26 407 32,8 12 285 15,3 15 984 19,9 25 752 32,0 80 429 100,0 80 429
1953 33 593 33,1 16 084 15,9 19 782 19,5 32 000 31,5 101 458 100,0 614 102 072
1954 34 544 32,2 17 712 16,5 19 908 18,5 35 250 32,8 107 414 100,0 314 107 727
1955 36 803 31,4 19 547 16,7 20 895 17,8 39 829 34/cP 117 073 99,9 „ 117 073
1956 42 308 31,5 23 643 17,6 23 799 17,7 44 732 33,3 134 482 100,1 134 482
1957 45 572 31,9 22 967 16,1 27 100 19,0 47 100 33,0 142 739 100,0 142 739
1958 . 47 882 32,6 22 278 15,2 27 400 18,7 49 100 33,5 146 660 100,0 4 078 150 737
1959 60 198 33,8 24 929 14,0 34 600 19,4 58 600 32,9 178 327 100,1 178 327
1960 . . 67 721 20,8 29 199 9,0 36 600 11,3 191 400 58,9 324 920 100,0 324 920
1961 ... 81 113 19,7 37 304 9,1 45 800 11,1 247 700 60,1 411 917 100,0 19 900 431 816
1962 .. . 104 994 21,0 44 024 8,8 57 200 11,4 294 585 58,8 500 803 100,0 500 803
1963 126 861 22,1 58 906 10,2 69 700 12,1 319 600 55,6 575 067 100,0 12 095 587 162
1) Sjá enn fremur neðanmáls skýringar við tölur áranna 1947—1951 í árbók 1954—1956, bls. 35.
3