Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Page 39
37
Framlagi sveitarfélaga til lífeyristrygginga er skipt niður á einstök tryggingaum-
dæmi samkvæmt ákvæðum 28. gr. laga nr. 24/1956, sbr. 13. gr. laga nr. 13/1960 (27.
gr. laganna frá 1963), en siðan er framlagi hvers sýslufélags skipt niður á sveitarfélög
innan þess. Skipting milli umdæma 1961 — 1963 er sýnd á töflu 8.
f töflu 9 eru sýndar bótafjárhæðir á fyrsta verðlagssvæði 1947—1963, annars vegar
bætur í byrjun hvers árs, en hins vegar ársmeðaltöl. Ekki eru allar bætur tilgreindar
í töfluniri, en þó rná yfirleitt lesa út úr henni, hve háar þær bætur hafa verið, sem
ekki eru nefndar. Þannig var ellilífeyrir hjóna 60% hærri en einstaklingslífeyrir fram
til 1. febrúar 1960, en 80% hærri eftir það. Örorkulífeyrir er jafnhár ellilífeyri. Mæðra-
laun voru jafnhá fjölskyldubótum frá 1. janúar 1953 til 1. apríl 1956, en miðast síðan
við ellilífeyri eða hluta af honum, að undanskildum mæðralaunum til móður með
Tafla 9. Bótafjárhœðir á 1. verðlagssvœði 1947—1963.
Ellilífeyrir Barna- Ekkjubætur á mán. Fjölskyldu- bætur á ári Fæðingar- styrkur
einstakl. á mán. lífeyrir á mán. Þriggja mán. bæt.ur Níu mán. bætur
A. Miðað við
janúarmánuð: Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr.
1947 310,00 206,67 620,00 465,00 1 240,00 620,00
1948 315,00 200,00 600,00 450,00 1 200,00 600,00
1949 315,00 200,00 600,00 450,00 1 200,00 600,00
1950 346,50 200,00 600,00 450,00 1 200,00 600,00
1951 418,02 246,00 738,00 553,50 1 476,00 738,00
1952 489,60 288,00 864,00 648,00 1 728,00 864,00
1953 537,20 316,00 948,00 711,00 1 896,00 948,00
1954 564,06 316,00 948,00 711,00 1896,00 948,00
1955 567,63 318,00 954,00 715,50 1 908,00 954,00
1956 666,90 342,00 1 026,00 769,50 2 052,00 1 026,00
1957 694,20 356,00 1 068,00 801,00 2 136,00 1 602,00
1958 713,70 366,00 1 098,00 823,50 2 196,00 1 647,00
1959 905,77 464,50 1 272,60 954,45 2 545,20 1 908,90
1960 829,54 425,41 1 165,50 874,13 2 331,00 1 748,25
1961 1 200,00 600,00 1 440,00 1 080,00 2 600,00 2 160,00
1962 1 365,60 682,80 1 638,72 1 229,04 2 958,80 2 458,08
1963 B. Miðað við meðaltal ársins: 1 519,64 710,11 1 704,27 1 278,20 3 077,15 2 556,40
1947 315,00 210,00 630,00 472,50 1 260,00 630,00
1948 315,00 200,00 600,00 450,00 1 200,00 600,00
1949 330,75 200,00 600,00 450,00 1 200,00 600,00
1950 366,32 216,67 650,00 487,50 1 300,00 650,00
1951 445,40 262,00 786,00 589,50 1 572,00 786,00
1952 505,75 297,50 892,50 669,38 1 785,00 892,50
1953 534,65 314,50 943,50 707,63 1 887,00 943,50
1954 564,36 316,17 948,50 711,38 1 897,00 948,50
1955 579,23 324,50 973,50 730,13 1 947,00 973,50
1956 684,77 351,17 1 053,50 790,13 2 107,00 1 053,50
1957 704,60 361,33 1 084,00 813,00 2 168,00 1 626,00
1958 767,59 393,64 1 143,15 857,36 2 286,30 1 714,73
1959 835,90 428,67 1 174,43 880,82 2 348,86 1 761,64
1960 1 169,13 585,45 1 417,13 1 062,85 2 532,75 2 125,69
1961 1 282,80 641,40 1 539,36 1 154,52 2 779,40 2 309,04
1962 1 455,46 698,73 1 676,96 1 257,72 3 027,84 2 515,43
1963 1 633,61 763,37 1 832,09 1 374,07 3 077,15 2 748,13