Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Síða 40

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Síða 40
38 eitt barn (frá 1. febrúar 1960). Sú 7% hækkun, sem með lögum nr. 89/1962 varð á elli- og örorkulífeyri, var þó ekki látin taka til mæðralauna. Ekkjubætur og fæðingar- styrkur voru frá upphafi jafnhá á báðum verðlagssvæðum, og sama gilti um fjöl- skyldubætur frá 1. apríl 1960. Aðrar bætur voru til ársloka 1962 25% lægri á öðru verðlagssvæði. Loks skal tekið fram, að í dálkinum fyrir fjölskyldubætur eru til- greindar fullar bætur, þ. e. bætur með hverju barni umfram þrjú frá 1. janúar 1947 til 1. apríl 1960, en með hverju barni eftir þann tíma. Frá 1. janúar 1953 til 1. apríl 1956 voru greiddar hálfar bætur með þriðja barni og þriðjungur með öðru barni, en frá 1. apríl 1956 til 1. apríl 1960 voru fjölskyldubætur ekki greiddar með öðru barni. Hinn 1. janúar 1961 komu lög nr. 86/1960 til framkvæmda, en skerðingarákvæði almannatryggingalaga féllu úr gildi. Með lögunum voru auknar mjög hækkanir þær, sem veittar eru vegna frestunar á töku ellilífeyris, og breytingar voru gerðar á ákvæð- um um barnalífeyri. Með lögum nr. 95/1961 var ákveðin 13,8% hækkun á öllum bótum lífeyristrygginga frá 1. júlí 1961 að telja, og tii viðbótar skyldi koma 4% bótahækkun 1. júní 1962. Um leið og skipting landsins í verðlagssvæði var afnumin með lögum nr. 89/1962 frá 1. janúar 1963 að telja, var kveðið svo á, að til viðbótar þeim hækkunum, sem áður höfðu verið lögfestar, skyldi frá 1. júní 1962 koma 7% hækkun á elli- og örorkulífeyri. Loks var með lögum nr. 72/1963 ákveðin 15% hækkun á öllum bótum nema fjölskyldubótum, og gilti sú hækkun frá 1. júlí 1963. Eins og áður er sagt, öðluðust lög nr. 40/1963 ekki gildi fyrr en 1. janúar 1964, og verða breytingar, sem í þeim fólust, ekki raktar hér, né heldur síðari breytingar. í töflu 10 er yfirlit um fjölda bótaþega 1947—1963. Eru þar taldir allir þeir, sem ein- hverra bóta nutu hvert ár fyrir sig, og er því fjöldinn meiri en verið hefði, ef taln- ing hefði farið fram á ákveðnum degi. Til samanburðar má geta þess, að við taln- Tafla 10. Fjöldi þeirra, sem bóta nutu á ári hverju 1947—1963. Ár Ellilífeyrir Örorkulífeyrir a f 3 u o u O Makabætur Mæðralaun Ekkjubætur og ekkjulífeyrir Barnalífeyrir, óendurkræfur Barnalífeyrir, endurkræfur Fjölskyldu- bætur Fæðingarstyrkur ð U) 01 A $ 'O CQ Börn cð &0 O) A $ 'O CQ Böm u cö U) O A & 'O m Börn (-4 nj U) <u A 'O CQ Böm 1947 .. 7 779 1 250 753 32 »» 150 928 1 764 882 1 185 2 531 4 595 3 300 1948 .. 7 932 1 562 843 49 »> >» 180 1 046 1 951 1 199 1 572 2 741 4 937 3 879 1949 .. 7 925 1 704 694 56 »> 242 1 072 1 979 1 405 1818 2 804 5 041 3 960 1950 . . 7 925 1 982 669 65 »> 316 1 172 2 193 1 578 2 082 2 907 5 185 4 058 1951 .. 8 137 2 188 616 86 >» 344 1 237 2 415 1 823 2 271 3 082 5 509 4 011 1952 .. 8 414 2 432 584 96 394 1 324 2 561 2 007 2 531 3 254 5 734 4 204 1953 .. 8 654 2 569 561 93 810 1 379 411 1 381 2 613 2 268 2 823 12 200 25 429 4 344 1954 .. 8 571 2 532 522 86 855 1 527 426 1 339 2 602 2 093 2 648 13 275 26 793 4 282 1955 .. 8 615 2 572 453 92 863 1 471 405 1 302 2 519 2 189 2 838 13 940 28 764 4 503 1956 .. 8 904 2 468 445 89 814 1400 439 1 307 2 548 2 507 3 203 13 616 29 374 4 574 1957 .. 8 907 2 650 459 94 803 1384 443 1 355 2 601 2 722 3 325 8 732 16 893 4 720 1958 .. 8 891 2 741 452 90 797 1443 506 1 284 2 500 2 934 3 671 9 056 17 411 4 678 1959 .. 9 142 2 811 408 95 834 1 470 532 1 313 2 628 2 985 3 867 9 463 17 788 4 810 1960 .. 9 986 3 079 420 159 2 692 4 408 562 1 377 2 691 3 292 4 199 24 099 59 602 4 854 1961 .. 11 885 3 285 658 171 3 063 4 742 572 1 452 2 818 3 330 4 290 25 014 62 102 4 542 1962 .. 12 346 3 574 788 158 3 193 5 075 685 1 539 2 877 3 460 4 505 25 261 62 636 4 651 1963 .. 12 810 3 539 956 138 3 283 5 195 721 1451 2 868 3 559 4 737 25 778 63 997 4 671
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.