Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Page 42
40
talin hrein útgjöld. Þeir liðir, sem ekki eru taldir með í töflu 4, eru hluti sveitar-
félaga í hækkun elli- og örorkulífeyris samkvæmt 23. gr. laga nr. 24/1956 (21. gr.
laganna frá 1963), lífeyrir slysatrygginga og endurkræfur lífeyrir (meðlagsgreiðslur).
Auk þess er um nokkrar tilfærslur milli ára að ræða, þar eð gengið er frá skýrslu
lífeyristrygginga eftir að reikningum hefur verið lokað.
Sjúkrasamlagsiðgjöld lífeyrisþega eru talin sérstakur bótaliður, en hér er um að
Tafla 13. Sundurliðun d ekkjubótum og ekkjulifeyri 1947—1963.
Ár Þriggja mán. bætur Níu mán. bætur Ekkjulífeyrir Alls
Fjöldi Upphæð kr. Fjöldi Upphæð kr. Fjöldi Upphæð kr. Fjöldi Upphæð kr.
1947 .. 111 183 003,46 91 255 930,70 25 24 652,28 150 463 586,44
1950 .. 148 269 210,50 94 259 775,01 163 273 160,44 316 802 145,95
1955 .. 124 327 920,00 82 282 792,98 281 615 444,26 405 1 226 157,24
1960 .. 144 537 386,00 70 429 388,00 436 1 933 722,00 562 2 900 496,00
1961 .. 150 614 646,00 66 364 123,00 457 2 160 039,00 572 3 138 808,00
1962 . . 177 801 133,00 94 648 531,00 492 2 694 386,00 685 4 144 050,00
1963 .. 182 862 317,00 108 710 119,00 539 3 699 244,00 721 5 271 680,00
Tafla 14. Barnalifeyrir, óendurkræfur, 1947—1963.
Fjöldi þeirra, sem nutu bóta á dri hverju.
1) Arln 1947 og 1948 eru lífeyrisþegar slysatrygginga taldir með ekkjum, öryrkjum o. s. frv.
2) Taldar með ekkjum 1956—1963.