Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Síða 43
41
Tafla 15. Barnalifeyrir, úendurhrœfur, 1947—1963.
Fjöldi barna, sem greitt var með á ári hverju.
Ár rt bc o •A t/i 'u >> 0) B§ « « 5 * u o g u & :o y . 'C E >* •O ÍH m 2 Börn ekkna Böm ekkla Munaðarlaus böm Böm sambýlis- kvenna látinna manna Böm horfinna manna Óskilgetin böm og börn frá- skilinna kvenna Börn fjar- staddra manna Börn, sem njóta slysalífeyris Alls
19473 ) 80 319 1 181 9 94 68 0 3 10 „U 1 764
19481) 87 385 1 273 9 83 72 4 16 22 „1) 1 951
1949 . . 79 430 1 149 8 60 56 3 43 18 133 1 979
1950 . . 88 632 1 134 6 65 41 0 74 9 144 2 193
1951 . . 93 830 1 137 12 62 41 7 78 0 155 2 415
1952 . . 102 992 1 062 9 57 38 6 76 0 219 2 561
1953 . . 105 1 057 1 018 4 65 34 2 87 0 241 2 613
1954 . . 105 1 053 1 036 0 62 18 0 73 0 255 2 602
1955 . . 100 1 040 963 3 51 18 0 72 0 272 2 519
1956 . . 112 1 052 993 11 51 ,,1 2) 0 75 0 254 2 548
1957 . . 115 1 154 923 3 46 „2) 0 85 0 275 2 601
1958 .. 104 1 128 857 0 38 „2) 0 91 0 282 2 500
1959 . . 105 1 207 853 4 34 „2) 0 87 0 338 2 628
1960 . . 137 1 281 820 0 31 „2) 0 81 0 341 2 691
1961 . . 130 1 369 836 14 31 „2) 0 83 0 348 2811
1962 . . 125 1 348 861 12 24 „2) 0 106 0 364 2 840
1963 . . 105 1 277 843 14 20 „2) 0 143 0 417 2 819
ræða iðgjöld, sem lífeyristryggingar greiða beint til sjúkrasamlaga, og má því líta á
þau sem millifærslur milli tryggingagreina. I reikningum sjúkrasamlaga eru þau
hins vegar talin með iðgjöldum hinna tryggðu.
I töflu 12 er yfirlit um hækkanir elli- og örorkulífeyris vegna sérstakrar þarfar
bótaþega. Frá árinu 1957 hafa hækkanir þessar verið bornar af lífeyristryggingum að
3/5 og viðkomandi sveitarfélagi að y&, sbr. 23. gr. laga nr. 24/1956. Síðan 1960 hefur
Tryggingastofnuninni verið heimilt að verja allt að 10% af heildarfjárhæð síðastliðins
árs í þessu skyni. Hækkunarákvæði þessi voru að ýmsu leyti rýmkuð með lögunum
1956, og við endurskoðunina 1963 voru þau enn rýmkuð verulega, en sú rýmkun
gildir frá 1. janúar 1964 og verður ekki rakin hér.
Sundurliðun á ekkjubótum og ekkjulífeyri er í töflu 13, og í töflum 14 og 15 er
tilgreindur fjöldi framfærenda og barna, sem nutu barnalífeyris (óendurkræfs), sund-
urliðaður eftir ástæðum til veitingar lífeyris.
I töflum 16—18 er fjöldi bótaþega 1961 — 1963 sundurliðaður eftir tryggingaum-
dæmum. Hjón, sem bæði njóta elli- eða örorkulífeyris, eru talin einn bótaþegi. Njóti
annað hjóna ellilífeyris, en hitt örorkulífeyris, eru þau talin að hálfu í hvorum
bótaflokki, og sama gildir, ef þau búa sitt í hvoru tryggingaumdæmi. I töflum 19—21
er sams konar sundurliðun bótagreiðslna.
Um allar framangreindar töflur um fjölda bótaþega gildir það, sem að framan
er sagt um töflu 10, að taldir eru allir þeir, sem nutu bóta einhvern hluta við-
komandi árs.
1) Árin 1947 og 1948 eru börn, sem greitt er með af slysatryggingum, talin með börnum öryrkja,
ekkna o. s. frv.
2) Talin með börnum ekkna 1956—1963.