Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Síða 57

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Síða 57
54 55 Ár 1947 1948 1949 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 Tafla 22. Kostnaður lífeyris- tr3’gginga 1947-1963. Kostnaður Kostnaður 1 Greitt ríkissjóði Læknisvottorð Styrkur til Alls aöalskrifstofui umboða v. umboða slysatr. slysavarna1 2 992 016,90 647 527,55 291 821,95 38 064,80 10 000,00 1 979 431,20 1 115 798,81 465 364,50 294 112,00 27 609,10 100 000,003 4 2 002 884,41 1 173 410,06 727 225,25 387 153,00 51 229,57* 10 000,00 2 349 017,88 1 419 255,15 703 924,51 425 000,00 4 10 000,00 2 558 179,66 2 009 026,46 833 732,60 450 000,00 38 907,19 II 3 331 666,25 2 320 369,87 988 886,50 500 000,00 35 604,91 »> 3 844 861,28 3 211 437,53 1 113 361,54 500 000,00 50 481,83 »» 4 875 280,90 4 055 911,40 803 851,92 540 000,00 35 084,85 5 434 848,17 4 809 280,98 882 148,76 545 000,00 37 116,07 6 273 545,81 4 916 742,20 998 017,35 700 000,00 39 250,68 »> 6 654 010,23 5 150 451,94 765 819,96 1 000 000,00 39 862,69 >» 6 956 134,59 5 642 004,15 842 195,29 1 100 000,00 46 081,40 »» 7 630 280,84 6 109 903,67 882 462,92 1 250 000,00 65 213,49 8 307 580,08 7 123 732,66 888 363,43 1 450 000,00 73 276,76 9 535 372,85 7 455 878,20 1 368 048,02 1 710 400,00 61 346,94 10 595 673,16 9 263 629,17 1 484 912,88 2 100 000,00 75 400,00 12 923 942,05 10 947 354,24 1 740 597,15 2 300 000,00 89 785,00 15 077 736,39 Þar af greitt af slysatr. og sérsjóSum Kostnaöur lífeyristrygginga Ár 482 639,16 539 338,47 472 613,34 484 310,16 633 214,91 812 095,27 917 933,99 1 176 602,29 1 310 937,72 1 444 127,85 1 640 103,86 2 037 351,98 2 351 758,09 2 453 311,73 2 895 410,00 3 813 891,78 4 428 338,00 1 496 792,04 1 463 545,94 1 876 404,54 2 073 869,50 2 698 451,34 3 032 766,01 3 957 346,91 4 258 245,88 4 962 608,09 5 209 882,38 5 316 030,73 5 592 928,86 5 955 821,99 7 082 061,12 7 700 263,16 9 110 050,27 10 649 398,39 1947 1948 1949 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 Kostnaður Tryggingastofnunarinnar 1947-1963 er sundurliðaður í töflu 22, og enn fremur er þar sýnt, hve mikinn hluta heildarreksturskostnaðar lífeyristrygging- arnar hafa borið. Hundraðshluti kostnaðar af útgjöldum lífeyristrygginga hélzt því sem næst óbreytt- ur frá 1947 til 1959, nam 3,9% af útgjöldum 1947, en 3,7% 1959. Með stórauknum bótagreiðslum 1960 lækkar kostnaður hlutfallslega og nemur 2,2% jrað ár, lækkar síðan enn og nemur 1,8% árið 1963, sbr. töflu 4 hér að framan. 3. Sjóðir. Eins og áður er getið, höfðu hinar einstöku greinar almannatrygginga sameigin- legan fjárhag á tímabilinu 1947—1956. í 80. grein almannatryggingalaganna 1956 var kveðið á um, hvernig farið skyldi með ýmsa sjóði, sem myndaðir höfðu verið fyrstu árin. I töflu 23 er yfirlit um sjóði þá, sem komu í hlut lífeyristrygginganna við skiptinguna 1957, en síðan hefur einungis verið um að ræða tillög til varasjóðs. Nær yfirlit þetta til áranna 1961—1963. Frá og með árinu 1957 hefur varasjóður haft fastar tekjur, sem nema 2% af út- gjöldum lífeyristrygginga auk vaxta sjóðsins. Frá sama tíma er tekjuafgangur eða tekjuhalli jafnan geymdur til næsta árs, en ekki talinn til sjóða og kemur því ekki fram í töflu 23. Um mismun á töflum 3 og 4 annars vegar og töflu 23 hins vegar, skírskotast til árbókar 1954—1956, bls. 50—51. Við samanburð á varasjóði og útgjöldum lífeyristrygginga samkvæmt töflu 4 hér 1) Afskriftir eru taldar meö kostnaði aöalskrifstofu. enn fremur styrkur til Öryrkjabanda- lags íslands 1962—1963. 2) Frá 1951 er styrkur til slysavarna ekki talinn meS kostnaSi. 3) AÖ meðtöldum styrk til R. K. L, kr. 50 000,00. 4) ÁriS 1949 eru færð læknisvottorð tveggja ára. að framan sést, að hlutfallið milli varasjóðs og heildarútgjalda hefur lækkað mjög á undanförnum árum. í árslok 1957 nam varasjóður þannig 102,3 millj. kr. eða 76% af ársútgjöldum, í árslok 1960 nam hann 129,5 millj. kr. eða 41% af ársút- gjöldum, og í árslok 1963 voru tilsvarandi tölur 178,9 millj. kr. og 31%. Yfirlit um færslur í afskriftasjóð, niðurfelld og óinnheimtanleg iðgjöld og aðrar færslur úr afskriftasjóði 1947-1963 er sýnt í töflu 24. Þótt afskriftasjóður hafi verið sameiginlegur fyrir lífeyris- og slysatryggingar 1947—1956, hefur taflan verið gerð þannig, að færslur vegna slysatrygginga hafa verið dregnar út úr. Þau iðgjöld, sem flutt hafa verið í afskriftasjóð og ekki eru felld niður eða reynast óinnheimtanleg, eru flutt til baka að fjórum árum liðnum frá lokum hvers gjaldárs. Slíkar færslur hafa frá 1957 verið lagðar við iðgjöld þess árs, er þær eiga sér stað, Tafla 23. Tekjur sjóða lífeyristrygginga 1961-1963. 5 tu 3 O 3 to 5 1:! •M % O fo ■M K> C/3 nj Vegna örorkubó Vegna sjúkrabói Vegna heilsugæ Vegna sjúkrafl. læknisv. ;° V) nj H Cfl > Alls Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús.kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Eign í árslok 1960 Tekjur: 8 592 4 444 13 587 1 080 1818 129 521 159 043 7 364 644 81 6 639 b) Tillag -=- 6 ,, 8 467 8 461 693 87 6 464 7 244 b) Tillag ,, 9 802 9 802 745 94 6 475 7 314 b) Tillag •• » 11 513 11 513 Eign í árslok 1963 10 674 4 444 13 581 1 342 1 818 178 881 210 740
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.