Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Blaðsíða 59
57
en áður runnu þessar fjárhæðil’ til sjóða. Tafla 25 sýnir, hve mikinn hluta af ið-
gjöldum áranna 1957—1959 hefur endanlega þurft að afskrifa.
I töflum 26 og 27 er yfirlit. um verðbréf lífeyristrygginga árið 1962. Er verðbréfum
í fyrri töflunni skipt eftir skuldunautum, en í síðari töflunni eftir því, í hvaða skyni
lánin voru veitt. Verðbréfaeignin liefur undanfarin ár verið í nokkurn veginn föstu
hlutfalli við varasjóð, nam 46 millj. kr. eða 45% af varasjóði í árslok 1957, en til-
svarandi tölur voru í árslok 1960 57,7 millj. kr. og 45% og í árslok 1963 82,1 millj.
kr. og 46%.
Tafla 25. Afskriftir lifeyristrygginga vegna áranna 1957—1959.
(Niðurfelld og óinnheimtanleg iðgjöld.)
Verg iðgjöld Niðurfelld og óinnheimt- anleg iðgjöld
Kr. Kr. %
1957: Hinir tryggðu Atvinnurekendur 47 133 714,34 23 378 080,74 1 311 977,00 222 598,16 2,78 0,95
Alls 70 511 795,08 1 534 575,16 2,18
1958: Hinir tryggðu Atvinnurekendur 49 913 119,45 22 601 728,86 1 279 809,07 59 934,85 2,56 0,27
Alls 72 514 848,31 1 339 743,92 1,85
1959: Hinir tryggðu 62 604 960,86 25 297 210,14 1 928 994.06 53 690,96 3,08 0,21
Alls 87 902 171,00 1 982 685,02 2,26
Tafla 26. Verðbréfaeign lifeyristrygginga 1962, skipt eftir skuldunautum.
Skuldunautar: Eign 1/1 1962 Keypt 1962 Eign 31/12 1962
Kr. Kr. Kr.
1. Peningastofnanir og byggingarsj. verkam. 13 015 616,66 233 000,00 12 737 650,00
2. Ríkissjóður og ríkisstofnanir 10 942 071,44 3 000 000,00 11 578 285,72
3. Bæjar- og sveitarfélög og stofnanir þeirra 39 746 349,73 4 600 000,00 41 652 708,05
4. Byggingasamvinnufélög 2 266 029,70 24 000,00 2 054 236,41
5. Aðrir:
Verðbréf vegna húsbygginga 1 11 801 559,16 M 522 676,81
Önnur verðbréf J 3 049 747,00 10 275 133,58
Alls 77 771 626,69 10 906 747,00 78 820 690,57