Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Qupperneq 160
158
Tafla 61. Verðbréfaeign Lifeyrissjóðs barnakennara 1962.
A. Skipt eftir skuldunautum: Eign Keypt Eign
Skuldunautar: 1. jan. 1962 1962 31 des. 1982
1. Peningastofnanir og byggingasjóSur verkamanna 73 000,00 71 000,00
2. Ríkissjóður og ríkisstofnanir 2 645 000,00 740 000,00 3 159 000,00
3. Bæjar- og sveitarfél. og stofn. þeirra 2 176 536,76 — 1 847 570,18
4. Byggingasamvinnufélög 26 562 118,77 2 089 573,16 28 100 991,95
5. ASrir 10 660 706,53 1 916 321,43 11 743 403,25
Alls 42 117 362,06 4 745 894,59 44 921 965,38
B. Skipt eftir notkun lánsfjár: Eign Keypt Eign
Lánaflokkar: 1. jan. 1962 1962 31 des. 1982
1. Heilbrigðisstofnanir 1 000 000,00 — 933 333,33
2. Ríkissjóður 245 000,00 — 119 000,00
3. Skólabyggingar 2 400 000,00 740 000,00 3 040 000,00
4. Raf- og hitaveitur 164 368,79 — 146 388,97
5. Hafnargerðir og vatnsveitur 2 012 167,97 — 1 701 181,21
6. Ibúðabyggingar 35 012 658,64 4 005 894,59 37 776 311,87
7. Hraðfrystihús, tog. og verksm 1 283 166,66 — 1 205 750,00
Alls 42 117 362,06 4 745 894,59 44 921 965,38
C. Lífeyrissjóður ljósmæðra.
LífeyrissjóSur ljósmæðra starfar samkvæmt lögum nr. 86 11. júní 1938 ásamt breyt-
ingum, sem gerðar voru meS lögum nr. 114 30. maí 1940. Sjóðfélagar hafa ávallt
notið fullra réttinda hjá lífeyristryggingum almannatrygginganna og greitt til þeirra
fullt iðgjald.
í töflu 62 er sýnd afkoma sjóðsins 1938—1963. ISgjöld eru 4% af launum. Ríkis-
sjóður leggur árlega fram fasta fjárhæS, sem frá og með árinu 1941 hefur numið
kr. 23.500,00, og endurgreiðir auk þess lífeyrishækkanir.
í árslok 1963 voru iðgjaldagreiðendur 95, en 73 ljósmæður nutu lífeyris úr sjóðnum.