Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1956, Síða 20

Læknaneminn - 01.03.1956, Síða 20
LÆKNANEMINN 20 er sem sé ekki mettað nema að ca. V-j). Transferrin tengist einnig auðveldlega kopar og zinki, en af- finitet þess til járns er þó miklu meiri. Mettunarproscnta transferrins er talin vera komin undir járn- þörf, þannig að vanti líkamann járn (t. d. til þess að ná eðlilegu magni: járnskortsanemi; eða til þess að auka það upp fyrir eðli- legt magn: seinni hluta meðgöngu- tímans (þá eykst einnig trans- ferrinmagnið í plasma svo, að mesta binding getur þá orðið allt að 400 íig/100 ml), þá er mett- unarprosentan lægri, þ.e.a.s. hæfi- leikinn til að binda utanaðkomandi járn er aukinn. Sé hins vegar járn- magnið í líkamanum aukið (hemo- chromatosis) eða hagnýti hann það illa (anemia perniciosa) þá minnkar á sama hátt hæfileikinn til þess að binda utanaðkomandi járn. Járninnspýting í æ'3. Ekki er hægt með innspýtingu að gefa manni meira en sem svarar því sem þarf til 100% mettunar á transferrininu án þess að fá eitur- verkanir. Það sem ekki binzt er þá í ionseruðu ástandi, og verkar eins og aðrir þungir málmar sem eitur. Það binzt þó fljótlega í frum- um feticulo-endotheliala systems- ins, og þá e.t.v. að nokkru sem hemosiderin, sem ekki er hægt að hagnýta seinna nema að mjög litlu leyti. Mesta járnmagn, sem þannig er hægt að gefa í einu án eitur- verkana, er ca. 100—140 ^g/kg eða 7—10 mg. III. Járn vefjanna. Anatomiskt getum við flokkað járn líkamans eftir staðsetningu þess og fundið innihald vef janna á hverjum stað, Biochemiskt getum við flokkað járn líkamans eftir samböndum þess. Physiologisk flokkun er þannig: I. Járn, sem notað er við súr- efnisflutning, þ.e.a.s. hemo- globinjárnið. II. Járn, sem ekki er notað við súrefnisflutning. 1. Járn, sem hægt er að hag- nýta til synthesu á hemo- globini. a. plasmajárn. b. forðajárn. 2. Járn, sem ekki er hagnýtt til synthesu á hemoglobini. Forðajárn líkamans er að magni til um 600—1200 mg hjá mann- inum. Það finnst sem ferritin (apo- ferritin + Fe+++), sem hefur sömu eiginleika og lýst er hér að framan (sjá Inntaka). Aðalforði líkamans finnst í lifrinni (20—40 mg Fe/100 g, miltanu (45 mg Fe/ 100 g) og beinmergnum (15 mg Fe/100 g). Af forða þessum getur líkaminn tekið eftir blóðmissi og aukið hemoglobinmagn blóðsins án þess að fá jám utanfrá. Við blóðleysi getur járnresorp- tionin aukizt margfalt, og stafar það af minnkun forðajárnsins en ekki af anemiunni, eins og eftir- farandi tilraun sýnir: Þegar hundi var tekið snögglega 60% af blóð- magni hans, og honum síðan gefið járn per os, resorberaðist ekki meira en á undan blóðtökunni, en viku seinna,. er gera mátti ráð fyrir, að gengið væri mjög á járn- forðann, varð resorptionin marg- föld á við samanburðartímann.

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.