Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1957, Blaðsíða 17

Læknaneminn - 01.04.1957, Blaðsíða 17
LÆKNANEMINN n saline-acting antibodies, complete aggiutmins, eariy antibodies, ordi- nary Kn-aggmtmins eða bivaient antibodies. Baoar þessar tegundir mótefna myndast við Kh-sensitisation, t. d. hja Kn-neikvæðri konu, sem geng- ur meö Kh-jákvætt barn. Ufuii- komnu mótetnin komast auðveid- iega gegnum piacenta inn i blóð- ras fostursms, og þau virðast valda mestum skaöa i erythrobiastosis foetaiis. Gagngstætt fullkomnum mótefnum, sem valda aggiutination í saltvatnsuppiausn, geta hin ófull- komnu móterni tengzt eða loðað við yfirborð rauðra bióðkorna, án þess að valda agglutination í salt- vatni í tilraunagiasi. Séu blóðkorn. in hins vegar suspeneruð í albumin- uppiausn, agglutmera ófulikomnu motefnin þau. hinnfremur geta þau trufiað Kh-flokkun með því að „húða“ svo blóðkornin, að hin venjulegu (fullkomnu) mótefni í flokkunarblóðvatninu komist ekki að til þess að agglutinera. Þetta fyrirbæri hefur verið nefnt block- ing og á því byggt próf fyrir ófull- komnum mótefnum (blocking anti. bodies). Þarna er ennfremur skýr- ingin á því, að Rhesus-jákvætt barn getur flokkazt neikvætt, ef um Rh-sensitisation hefur verið að ræða. Framkvæmd: Leita má að hinum ófullkomnu mótefnum á tvo vegu. 1 fyrsta lagi með direkte Coombs’ prófi. Þá er prófað fyrir mótefnum, sem þegar hafa tengzt rauðum blóðkornum in vivo. I öðru lagi með indirekte Coombs’ prófi, og er þá leitað að óbundnum mótefnum í serum og þau látin tengjast normal blóð- kornum in vitro, sem síðan er gert direkte Coombs’ próf á. Bezt er að taka heilblóð úr venu í hreint glas og nota engan anti- coagulans. Eigi að nota nafla- strengsblóð í direkte Coombs’ próf úr nýfæddum börnum, er bezt að láta það drjúpa út í glas með nokkrum ml. af fysiologisku salt- vatni. Direkte Coombs’ próf má gera á eftirfarandi hátt: 1. Rauðu blóðkornin, sem prófa á, eru þvegin vel í saltvatni, til þess að fjarlægja allt serum, en vottur af því getur neutrali- serað Coomb’s blóðvatnið og gefið þannig ranga neikvæða svörun. Þvotturinn fer þannig fram, að glasið með blóðkorn- unum er fyllt upp með salt- vatni, og síðan er blandað vel. Þá er skilið og vökvanum hellt ofan af blóðkornunum. Þetta er gert þrisvar sinnum. Síðan er útbúin 5% suspension af erythrocytunum í saltvatni. 2. Settir eru 0,2 ml. af téðri blóð- kornasuspension í lítið tilrauna- glas (diameter 7 mm) og út í það bætt 0,2 ml. af Coomb’s serum (antihumanglobulinser- um). 3. Síðan er skilið í 2 mín. við 1000 snúninga hraða á mín. og at- hugað, hvort um agglutination sé að ræða. 4. Ef svo er ekki, er glasið haft í vatnsbaði í 30 mín. við 37°C., skilið aftur og lesið af. Verði agglutination, er prófið já- kvætt. Bezt er að gera samtímis próf í öðru glasi á blóðkornum, sem vitað er, að hafi ekki sensitiser- azt. Verði agglutination í því, er auðvitað ekkert að byggja á já- kvæðri svörun í hinu glasinu. Gott er einnig, að hafa annað kontrol- glas með blóðkornum, sem vitað

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.