Læknaneminn - 01.04.1957, Blaðsíða 28
28
LÆKN ANEMINN
Fundur í Félagi lœknanema
haldinn 20. febr. 1957. Umræðuefni: Núverandi kennslufyrirkomulag og fyrir-
hugaðar breytingar á því. Gestir félagsins: Prófessor Sigurður Samúelsson og
prófessor Snorri Hallgrímsson.
Formaður setti fundinn og hóf
mál sitt á því, að bjóða velkomna
gesti félagsins, prófessor Snorra
Hallgrímsson ög prófessor Sigurð
Samúelsson. Formaður tók síðan
fyrir hið auglýsta efni fundarins.
Hann mælti eitthvað á þessa leið:
Aldrei hefur Læknadeild Há-
skólans haft jafn marga nemend-
ur og nú. Kennslufyrirkomulagið,
sem nú ríkir, er orðið mjög gamalt
og miðað við fyrri aðstæður og
færri nemendur. Virðist lækna-
deildin vera orðin á eftir tímanum
að mörgu leyti, miðað við lækna-
deildir í öðrum löndum og hinar
stórkostlegu framfarir læknavís-
indanna. Nemendaf jöldinn núna er
þess valdur, fleiri eru um hituna
og njóta því ekki allir jafn góðs
af kennslunni.
Á seinni árum hafa oft heyrzt
raddir meðal stúdenta, sem lýst
hafa óánægju sinni með kennslu-
fyrirkomulagið. Komið hafa fram
ákveðnar tillögur, þær hafa verið
gleymt, en hitt er þó sem betur
fer á förum líka. Eitt man ég þó
sæmilega vel nú, að þegar við
kvöddumst kandidatinn og ég,
þrýsti hann hönd mína og sagði
föðurlega: ,,Þú skalt nú ekki halda,
að þú gerir nein kraftaverk á
þessum hálfa mánuði“. Þetta hef-
ur nú sennilega verið hárrétt at-
hugað hjá honum, en hinu vil ég
þó halda fram, að allar mínar
lækningar á þessum tíma hafi verið
kraftaverk.
Doctor in spe.
sendar deildinni, en síðan dáið út.
Stjórn Félags læknanema hefir
nú, með tilliti til þess að nú munu
standa fyrir dyrum einhverjar
breytingar á kennslu a.m.k. í síð-
asta hluta, kvatt til viðræðna
nokkra nemendur úr síðasta hluta.
Síðasta hluta stúdentar voru
valdir m.a. vegna þess, að þeir
ættu að hafa bezt yfirlit yfir
kennsluna. Upp úr þessum umræð-
um var síðan samið álit, sem lagt
var fyrir prófessorana Dr. Sigurð
Samúelsson og Dr. Snorra Hall-
grímsson, svo að þeir gætu þar með
kynnt sér skoðanir nemenda á
náminu.
Báðir prófessorarnir voru fús-
ir til þess að koma á fund í félag-
inu og taka þátt í umræðum.
Þeirra vilji til breytinga á kennsl-
unni er jafn mikill, ef ekki meiri en
stúdenta.
Síðan las formaður upp álitið
og ræddi lítillega einstaka þætti
þess, en það er svohljóðandi.
I. hluti.
Hjálp í viðlögum ekki seinna en
á 4. misseri.
Ií. hluti.
Handlæknisfræði.
Kúrsus verði:
a) 2 mánuðir á handlæknisdeild
b) 1 mánuður á slysastofu
Á handlæknisdeild verði kennt:
1) Kirurgisk skoðun og journal-
taka