Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1957, Blaðsíða 24

Læknaneminn - 01.04.1957, Blaðsíða 24
LÆKN ANEMINN H veitzt á papýrus. Elzta læknis- fræðiritið í heimi er hin s. n. Ed- win-Smith-rolla, 15 feta langur papýrusstangi frá því 1700 f. Kr. Þetta er kirurgiskt rit, þar sem lýst er nákvæmlega 48 handlæknis- aðgerðum, skoðun, sjúkdómsgrein- ingu og meðferð. Þar er heilinn í fyrsta skipti nefndur sem aðset- ur lífs og meðvitundar og hann talinn stjórna útlimunum. Hafa skurðlækningar verið allmikið stundaðar meðal hinna fornu Egypta, sérfræðingar í augnkir- urgi „oraktiseruðu" 4000 árum f. Kr. Aðferðir þeirra til að stöðva blæðingu. loka sárum og „repon- era“ beinbrot hafa verið furðu góð- ar, heftiplástur var þekktur meðal þeirra. Kunnátta Egyptanna í anatomi hefur verið talsverð, og hafa þeir einkum fengið hana við smurningu líka, en hún var mjög tíðkuð, bví að Egvntar trúðu bví, að sálin lifði ekki eftir að líkaminn rotn- aði. Ennfremur hafa beir fengið nokkra þekkingu á antiseptik, því að antiseptisk efni voru notuð til varðveizhi Hkanna. Þeir hafaeinnig fengið góða bekkingu á að leggja umbúðir. bví að iíkin voru vafin í línbindi á margvíslegan hátt, og er sagt, að á múmíum megi sjá flestar tegundir umbúða, sem þekktar eru, enda oft notaðir ca. 1000 met.rar af líni á lík. í sambandi við múmíurnar má geta þess að bær urðu, þótt ótrú- legt sé. vinsælt læknislyf á mið- öldum. Vorn bær fluttar til Evrópu í stólum stíl. maiaðar í duft, sem síðar var tekið inn, og þótti nærri óbrigðult við flesta sjúkdóma. Á öðrum papýrusstranga frá ca. 1500 f. Kr„ er lýst hvorki meira né minna en 700 tegundum læknis- aðgerða við hin ólíklegustu tilfelli, svo sem krókódílsbit og verk í tá. Þar er lýst um 20 sjúkdómum í maga einum saman, þ. á m. „obsti- pation“, og læknislyfið við þeim sjúkdómi var — laxerolía. Egyptar hafa þekkt og notað geysilegan f jölda lyf ja, sem unnin voru úr jurta-, steina- og dýra- ríkinu. í „pharmacopeu" þeirra má finna efni, sem unnin voru úr ux- um, leðurblökum, ösnum, músum, fílum, krókódílum, ljónum, úlföld- um, hýenum og gömmum. Munn- vatn, þvag, gall og saur vorn not- uð, svo og ormar, snákar og skor- dýr. Þessum efnum var svo bland- að saman á margvíslegan hátt og úr þeim búin til smyrsl, duft, pill- ur, ,,inhalationir“, „fumigationir", hægðalyf o. fl. Þó að mikið af þess- um lyfjum hafi verið gagnslaus eða skaðleg, finnast þó inn á milli ýmis lyf, sem notuð hafa verið fram á þennan dag, t. d. ópíum, laxerolía, koparsölt, óðurt (coni- in), strandlaukur (scillaren) o. fl. í sambandi við þessi fornu ,,re- cept“ papýrusstranganna má til gamans geta þess, að táknið Rx, sem læknar nota enn þann dag í dag á lyfseðla sína, er upprunnið í Egyptalandi fvrir 5000 árum. Upphaflega skyldi merkið tákna auga, en sagan segir, að guðinn Hórus hafi misst sjónina, en verið læknaður af Þóþ, er áður getur. Varð síðan auga Hórusar tákn ^uðleerar verndunar og bata af sjúkdómi. Eins og áður getur, voru hofin, auk þess að vera guðshús. lækna- skólar og siúkrahús. Þar voru einnig bókasöfn og ,.apót.ek“. I læknaskólanum lærðu hinir ungu læknanemar læknisfræði utanbók- ar. en á ákveðnnm dögum fengu beir einnig að vera viðstaddir „con- sultationir" hiá æðsta prestinum. Þegar beir voru orðnir fullgildir læknir (og prestar), fengu þeir að-

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.