Læknaneminn - 01.04.1957, Blaðsíða 25
LÆKNANEMINN
25
Hvað margir hafa skrifað um þetta efni í Læknanemann áður ?
Hvenær lofaði ég ritstjóranum að skrifa þessa grein? ffig man
það ekki, en þar sem ég er frekar orðheldinn, settist ég niður
°g skrifaði greinina:
Við lœknisstörf í miðhluta.
Ekki var byrjunin glæsileg. Ég
var að koma upp úr krufningu
hjá prófessor Níels Dungal. Þá
heyrði ég skyndilega nafn mitt
nefnt með ískyggilegum blíðu-
hreim, svo að ég hefði átt að
vera var um mig frá byrjun. Jæja,
en sleppum því. Þarna stóð þá
kandidat nokkur, sem ég vissi, að
gegndi praksis störfum fyrir spí-
talalækni nokkurn í kaupstað úti
á landi. Hann lagði hendurnar ást-
úðlega á axlir mér og bað mig
heyra sig út undir vegg. Þegar
þangað var komið, hældi hann mér
með nokkrum snjöllum en sjálf-
sögðum orðum, og komst því næst
gang að heilögum bókum, sem Þóþ.
læknir Hórusar, hafði skráð. í
þessum bókum voru skráðir allir
sjúkdómar mannsins og lækning
þeirra.
Laun l^knanna voru oft reikn-
uð á einkennilegan hátt. Það var
siður hiá Egyptum að krúnuraka
sig, og var bessarar veniu strang-
lega gætt. En ef Egypti veiktist,
fékk hárið að vaxa, unz siúklingn-
um batnaði. Var bá rakarinn
kvaddur til. hárið rakað og vigt-
að nákvæmiega. Voru Iaun lækn-
isins síðan reiknnð eftir því, hve
hárið var mikið; beim raun raeira
hár. bví minni laun og öfugt. Sköll-
óttir Egvntar hafa varla haft efni
á. hví að verða veikir.
Á sínu blóraaskeiði var egynski
l~knirinn víðfrægur fvrir kunnáttu
sína og í hávegum hafður. Kon-
að efninu, sem var, hvort ég vildi
ekki gegna störfum hans í hálf-
an mánuð eða svo. Hefði mann-
fj... ekki verið búinn að hæla
mér, réttilega og verðskuldað, þá
hefði ég sagt nei umbúðalaust. En
ég fór að humma og stynja og
þá sá hann, að björninn var unn-
inn og eftir það var ég ekki sjálf-
ráður gerða minna, fyrr en hann
var búinn að ýta mér um borð
í skip það, er skyldi flytja mig á
staðinn.
Áður en ég lagði af stað, hafði
hann gefið mér nokkur holl og
góð ráð, hvernig ég skyldi bregð-
ast við hinum ýmsu tilfellum, sem
ungar og fyrirmenn flestra þjóða
reyndu að lokka hann til sín, og
oft var hann sóttur til fjarlægra
landa að fást við erfið sjúkdóms-
tilfelli.
En smám saman hnignaði lækn-
isfræði Egyptanna ,,traditionir“ og
„formalismi" urðu alls ráðandi og
kæfðu hverja nýja hugsun í fæð-
ingunni. Ekki fór þó öll þeirra
mikla þekking forgörðum, hin risa-
vaxna materia medica Egyptanna
barst til nálægra landa og mynd-
aði undirstöðuna í „pharmacope-
um“ margra þjóða.
Nikulás Sigfússon,
stud. med.
Heimilclir:
1) Otto Bettmann: Pictorial History of
Medicine.
2) Ág. H. Bjarnason: Saga mannsand-
ans.