Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1957, Blaðsíða 38

Læknaneminn - 01.04.1957, Blaðsíða 38
38 LÆKNANEMINN PJástrar og sáraumbúðir frá firmanu T. J. Smith & Nephew I.td., frá Hull, ávallt fyrirliggjandi. H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT, Reykjavík morguninn. Hvorki Heimir kandídat Bjarnason né stúdentinn voru nokkuð farnir að sofa. Blóðþrýstingur (stand- andi) reyndist kominn upp í 155/105 hjá Heimi, en 140/90 hjá stúdentinum. Settust þeir nú báðir í stól, og kvað þá Heimir þessa vísu: Höfuð stendur hátt í grind, hjartsláttur er sterkur, útvíkkunin engin mynd, andskoti mikill verkur. Medicamina: Það, sem menn gefasjúk- ingum sínum, ráða vinum sínum frá að taka og nota aldrei sjálfir. S. Tuke (Enskur taugalæknir, 1784—1857). Lítill læknir — stórt skilti. Mikill læknir — lítið skilti. Sjálfur hef ég ekkert skilti. Oscar Bloch (1847—1926). Þegar Sviar ákváðu að senda lækni til síðustu nýlendu sinnar, Sct. Barthéle- my, mótmælti gramur lesandi í dag- blaði nokkru: „Mega þessar fáu hræð- ur ckki hljóta eðlilegan dauðdaga." Hér hvílir Dr. Ring — og sjúklingar hans allt um kring. Graftskrift þýzks læknis. Bæn ensks fæðingarlæknis, áður en hann hélt í vitjanir: „Eigi leið þú mig í freistni" (og svo skildi hann „instru- mentin" eftir heima). Leopold Meyer (í fyrirlestri). Ekkert í heiminum er eins brjóstum- kennanlegt og veikur læknir. Hann er eins og sköllóttur maður, sem reynir að selja háraukandi lyf. B. Shaw (The Doctor’s Dilemma).

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.