Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1962, Side 6

Læknaneminn - 01.12.1962, Side 6
6 LÆKN ANEMINN issa efna og til mælinga á þessu áður fyrr voru notaðar svokall- aðar Sabouraud-Noire töflur, sem skiptu um lit við ákveðið geisla- magn. Frá þeim er algjörlega horfið nú. Fysisk áhrif geislanna ei u marg- vísleg og má nefna að þeir geta að litlu leyti breytzt í hita, þeir geta breytt leiðsluhæfni efna o. fl. Þýðingar mestu fysisku áhrif þeirra eru þó ionisations verkun þeirra, þ. e. geta þeirra til þess að losa eleetronur úr böndum atoma, hvort sem þau eru bundin í mole- kul samsettra efna eða frjáls. Öll biologisk verkun geislanna bygg- ist á henni, sem og mæling þeirra. Biologiskt séð eru röntgengeisl- ar skaðlegir fyrir alla lifandi or- ganisma. Allir geislar sem absor- berast í organisma eru svo að segja færðir þar inn á reikning og sú breyting sem þeir valda gengur ekki til baka, en þessi breyting þarf alls ekki að koma í ljós með þeim ráðum, sem nú eru tiltæk. Áhrifin summerast yfir æviskeið- ið og ef summan fer yfir ákveðið mark koma áhrifin í ljós sem geislaskaði. Röntgengeisla ber því að umgangast með varúð. Filtration. Eins og áður getur þá koma röntgengeislar frá lampa sem spektrum, þ.e. í þeim eru geisl- arnir með margs konar bylgju- lengdir, og því hærri sem kv. eru því lengra flytzt spektrið yfir á harðari geisla. Þegar geisl- að er djúpt liggjandi svæði í lík- amanum þá munu mjúkgeislarnir absorberast í húð og vefjum sem yfir svæðinu liggja, en leitast er við að fá sem mesta geisla á svæð- ið sjálft og hlífa öðrum vefjum. Mjúku geislarnir koma því ekki að neinum notum, eru beinlínis skaðlegir, því þol þeirra vef ja, sem geislarnir verða að fara um, áður en þeir komast á hinn æskilega stað, setur því geislamagni tak- mörk, sem hægt er að koma þang- að. Það er hægt að komast að nokkru leyti hjá þessu með því að losna við mjúku geislana úr spectrinu, en halda eftir hinum hörðu. Það er gert með svoköll- uðum filtrum. Filter eru málm- plötur af ákv. þykkt og gerð, sem skotið er fyrir geislann, þar sem hann kemur út úr röntgenlamp- anum. Þær absorbera mjúku geisl- ana úr spectrinu og því harðari sem plöturnar eru þykkri og hafa hærri atomþunga. Það má segja að geislarnir séu liertir með þeim. Jafnframt tapast að sjálfsögðu talsv. af geislamagninu. Eigin filtration er sú filtration kölluð, sem geislarnir verða fyrir í gler- hjúp lampans sjálfs og samsvarar hún um 1,5—2 mm. Al. plötu. Viðbótar filtration er sú filtra- tion kölluð, sem geislarnir verða fyrir þegar málmplötunum er skofið fyrir þá utan lampans. Oft- ast er því þannig hagað til að talan á viðbótarfiltrinu segir til um jafngildi plötuþykktar að við- bættri eigin filtration lampans. I praxis eru yfirleitt notuð alumin- ium filter við spennu upp í 120 kv, eir filter við spennu upp í 250 kv og blý filter við ultraharða geislun. Vegna spectral forms röntgsn- geislanna er í praxis ekki hægt að gefa upp bylgjulengd þeirra, en til glöggvunar á hörku þeirra er hægt, með einföldum mæling- urn, að tjá hörkuna í svonefndu helmingunargildi. Þegar talað er um helmingunargildi (half value layer — Halbwertschicht) er átt við þá þykkt filters, sem nægir

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.