Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Síða 15

Læknaneminn - 01.11.1969, Síða 15
LÆKNANEMINN 15 ið úr dýraríkinu, þ. e. kjöt, fisk- ur, mjólkurafurðir og mjólk. Sög- urnar bera það með sér, að land- nemarnir hafa yfirleitt gert ráð fyrir að stunda hér jöfnum hönd- um akuryrkju og búfjárrækt og af ýmsum fornum heimildum má sjá, að talsverð kornrækt hefur verið hér framan af öldum, en á 14. og 15. öld tekur henni mjög að hraka, því hagkvæmara þótti að kaupa það af Englendinum og Hansakaupmönnum, og selja þeim fisk á móti. Ennfremur mun veðr- áttan þá hafa verið tekin að spill- ast. Mér þykir sennilegt, að á þjóð- veldisöld hafi kornmatarneyzlan verið um 40 kg á mann. Það er því vafalítið, að saman fer hámark tíðni garða og lágmark í neyzlu kornmatar, sem jafngildir há- marki í neyzlu fæðu úr dýrarík- inu. En þó að fæðumagn úr dýra- ríkinu og tíðni garða fylgist að, þá er ekki sagt, að hið aukna tyggingarstarf sé megin ytri or- sökin til garða-myndunar. Við athugun á görðunum hef ég ekki getað sannfærzt um, að lögun og staðsetning þeirra væri ákjósan- leg til að styrkja kjálka eða góm fyrir átaki gegnum tennurnar. Ef miðað er við sama lokunarstig haussauma, er tannslit yfirleitt meira á körlum en konum. Bend- ir það til þess, að karlar vinni meira tyggingarstarf en konur, en tíðni garða er samt minni hjá þeim en konum. Ennfremur hef ég borið saman staðsetningu kjálka- garða og tannslit í sömu kjálkum og er oftast talsvert samræmi þar á milli, en allt of oft kemur þó fyrir áberandi ósamræmi, stór garður undan nær óslitnum tönn- um, en lítill eða enginn undan þeim tönnum, sem mikið eru slitnar. Oft er garður undan tönn, sem ígerð hefur verið kringum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.