Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Síða 25

Læknaneminn - 01.11.1969, Síða 25
LÆKN ANEMINN 23 JÓN G. STEFÁNSSON, læknir: Notkun geðlyfja í lœknishéraði Á síðustu áratugum hafa verið gerðar víðtækar athuganir á tíðni og útbreiðslu geðsjúkdóma. Tómas Helgason (1964) hefur gert mjög ítarlega slika athugun hér á landi. Niðurstaða hans varð sú, að 9- 10% karla, en 17-19% kvenna, er næðu 61 árs aldri hefði liðið af taugaveiklun (neurosis), en 4,7% karla og 6,9% kvenna af meiri háttar geðveiki (psychosis). Shepherd og félagar (1964) könnuðu hve stór hluti sjúklinga almennra lækna í London væru greindir geðsjúkir á einu ári. Fundu þeir, að um 14% voru haldnir meiri eða minni geðtrufl- un. Flestir, eða um 9%, voru taugaveiklaðir, en aðeins 0,6% haldnir meiri háttar geðveiki. Helgi Þ. Valdimarsson og félag- ar (1969), er athuguðu tíðni sjúk- dóma í læknishéraði, töldu tauga- veiklun lang algengustu orsök læknisleitunar, eða hjá einum af hverjmn tíu sjúklingum. Líklegt er, að meiriháttar geð- sjúkdómar komi vel til skila í skráningu lækna. Einkenni þeirra eru oft áberandi og þeir tiltölulega fátíðir. Öðru máli gegnir um minni háttar geðkvilla. Þeir eru algengir og einkenni þeirra oft samfléttuð einkennum annarra sjúkdóma. I heilbrigðisskýrslum (1965) er gert ljóst, að þær gefi ekki hugmynd um raunverulega tíðni geðsjúk- dóma. Læknar beita oft geðlyfjum, þótt þeir telji ekki um geðsjúk- dóma að ræða. Notkunartíðni þeirra er því mun meiri en tíðni geðsjúkdóma, en engu að síður varpar hún nokkru ljósi á geð- heilsufar. Ég hef athugað notkim geðlyfja í Hvammstangahéraði frá 1. nóv. 1965 til 31. okt. 1967. Á þessu tveggja ára tímabili störfuðu 15 læknanemar og læknakandidat- ar í héraðinu lengri eða skemmri tíma. Er líklegt, að ávísun þeirra á geðlyf gefi allgóða mynd af því, hvemig ungir læknar beita þessum lyfjum í almennu læknisstarfi. Þann 1.12. 1965 voru íbúar hér- aðsins 1643. Er kyn- og aldurs- skipting þeirra sýnd á töflu 1. TAFLA l Aldurs- flokkur Konur Karlar Alls 0- 9 174 198 372 10-19 163 194 357 20-29 89 94 183 30-39 80 80 160 40—49 70 92 162 50-59 50 81 131 60-69 62 81 143 70 ogeldri 70 65 135 Samtals 758 885 1643 Geðlyfjum var skipt í 3 flokka: 1. Psychosedativa minor: róandi lyf án teljandi verkunar á meiriháttar geðveiki, einkum Valium, Librium og meproba- mat. 2. Psychosedativa major: róandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.