Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Side 53

Læknaneminn - 01.11.1969, Side 53
LÆKNANEMINN 45 SJÚKRA TILFELLI SNORRI P. SNORRASON, læknir. Hér er hleypt af stokkunum nýjum þætti, sem við vonum, að geti orðið fast- ur liður í blaðinu. Snorri P. Snorrason hefur verið svo vinsamlegur að rita þann fyrsta. I hvert sinn verður ákveð- ið sjúkratilfelli kynnt, og eiga að fylgja 62 ára sjómaður var lagður á sjúkrahús vegna verkja, sem lágu undir bringubeini og fyrir bring- spölum. Sjúklingurinn hafi veikzt úti á sjó einum sólarhring áður með viðþolslausum verkjumáfyrr- greindum stað. Verkirnir héldust í margar klukkustundir og varð honum ekki svefns vært. Níu ár- um áður byrjaði sjúklingur að nægjanlegar upplýsingar svo lesendur geti getið sér til um sjúkdómsgreiningu. Lausnir birtast svo í næsta blaði. Góða skemmtun! Ritstjórn. finna fyrir hjartakveisu, einkum ef hann gekk á móti köldum vindi eða upp í móti. Við komu á sjúkrahúsið hafði sjúklingur enn seyðingsverk undir neðsta hluta bringubeins og fyrir bringspölum. Hann hafði áberandi venufylling á hálsi. Lifur náði 2 fingurbreiddir niður fyrir rifja- boga í miðklavikúlar línu, lítið Mynd 1.

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.