Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Síða 53

Læknaneminn - 01.11.1969, Síða 53
LÆKNANEMINN 45 SJÚKRA TILFELLI SNORRI P. SNORRASON, læknir. Hér er hleypt af stokkunum nýjum þætti, sem við vonum, að geti orðið fast- ur liður í blaðinu. Snorri P. Snorrason hefur verið svo vinsamlegur að rita þann fyrsta. I hvert sinn verður ákveð- ið sjúkratilfelli kynnt, og eiga að fylgja 62 ára sjómaður var lagður á sjúkrahús vegna verkja, sem lágu undir bringubeini og fyrir bring- spölum. Sjúklingurinn hafi veikzt úti á sjó einum sólarhring áður með viðþolslausum verkjumáfyrr- greindum stað. Verkirnir héldust í margar klukkustundir og varð honum ekki svefns vært. Níu ár- um áður byrjaði sjúklingur að nægjanlegar upplýsingar svo lesendur geti getið sér til um sjúkdómsgreiningu. Lausnir birtast svo í næsta blaði. Góða skemmtun! Ritstjórn. finna fyrir hjartakveisu, einkum ef hann gekk á móti köldum vindi eða upp í móti. Við komu á sjúkrahúsið hafði sjúklingur enn seyðingsverk undir neðsta hluta bringubeins og fyrir bringspölum. Hann hafði áberandi venufylling á hálsi. Lifur náði 2 fingurbreiddir niður fyrir rifja- boga í miðklavikúlar línu, lítið Mynd 1.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.