Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Page 53

Læknaneminn - 01.11.1969, Page 53
LÆKNANEMINN 45 SJÚKRA TILFELLI SNORRI P. SNORRASON, læknir. Hér er hleypt af stokkunum nýjum þætti, sem við vonum, að geti orðið fast- ur liður í blaðinu. Snorri P. Snorrason hefur verið svo vinsamlegur að rita þann fyrsta. I hvert sinn verður ákveð- ið sjúkratilfelli kynnt, og eiga að fylgja 62 ára sjómaður var lagður á sjúkrahús vegna verkja, sem lágu undir bringubeini og fyrir bring- spölum. Sjúklingurinn hafi veikzt úti á sjó einum sólarhring áður með viðþolslausum verkjumáfyrr- greindum stað. Verkirnir héldust í margar klukkustundir og varð honum ekki svefns vært. Níu ár- um áður byrjaði sjúklingur að nægjanlegar upplýsingar svo lesendur geti getið sér til um sjúkdómsgreiningu. Lausnir birtast svo í næsta blaði. Góða skemmtun! Ritstjórn. finna fyrir hjartakveisu, einkum ef hann gekk á móti köldum vindi eða upp í móti. Við komu á sjúkrahúsið hafði sjúklingur enn seyðingsverk undir neðsta hluta bringubeins og fyrir bringspölum. Hann hafði áberandi venufylling á hálsi. Lifur náði 2 fingurbreiddir niður fyrir rifja- boga í miðklavikúlar línu, lítið Mynd 1.

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.