Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1969, Qupperneq 65

Læknaneminn - 01.11.1969, Qupperneq 65
LÆKN ANEMINN 57 18. ÞING IFM8A. Dagana 18.-31. ágúst s.l. var háð 18. þing IFMSA. Að þessu sinni var það haldið í ísrael, í hinni helgu borg Jerúsalem. 1 nýju glæsilegu háskólahverfi Hebreska háskólans, þar sem stúdentar eru um 10.000, glímdu 44 læknanemar frá 18 þjóðum við lausn þeirra viðfangsefna, er fyrir þinginu lágu. Það, sem setti svip sinn á þetta þing, voru ann- ars vegar harðar deilur um IFMSA, starf og stefnu, en hins vegar f jarvera fulltrúa allmargra aðildarlanda. Nokkrum mánuðum fyrr höfðu New Hadassah-Hebrew University Medical Centre, Jerúsalem. læknanemafélög í Efnahagsbandalagslöndunum komið saman til fxmd- ar og ákveðið að gerast aukameðlimir í IFMSA, en auka í þess stað samskipti sín á milli. Voru því aðeins mættir fulltrúar frá Italíu og Luxemburg á þessu þingi og það sem aukaaðilar, þ.e. höfðu ekki at- kvæðisrétt. Einnig var eina Arabalandið, Líbanon, fjarverandi vegna vals á fundarstað. Fyrstu dagana var starfað í 4 nefndum, en þar eð fundir voru samtímis í tveimur, valdi ég menntamálanefnd og stefnuskrárnefnd. Varð ég fyrir nokkrum vonbrigðum með, hvað lítið hafði verið starfað að menntamálum á síðasta ári, en þar er fjárskorti mest um að kenna eins og svo víða. Meðal verkefna, sem ekki reyndist unnt að ráðast í á síðasta starfsári, er könnun á inntöku í læknadeildir. 1 stefnuskrárnefnd var gengið frá uppkasti að nýrri stefnuskrá og stofn- skrá IFMSA. Er þar m.a. gert ráð fyrir svæðaskiptingu eftir heims- álfum. Að nefndarstörfum loknum hófst þinghaldið. Kom brátt í ljós, að djúpstæður ágreiningur er innan IFMSA. Fram til þessa hafa sam- tökin nær eingöngu starfað að mennta- og hagsmunamálum, reyndar einnig lítillega að mannúðarmálum, en aldrei blandað sér í pólitík. Á síðari árum hefur í kjölfar andófs stúdenta víða um heim, komið fram
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.