Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 21

Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 21
dæmum) úti á landi, en fyrir þessu er leiðrétt í dálki 8. Aftur á móti eru þeir taldir með í dálki 10 (læknar alls), nema 3 síðustu árin (1972-1974). Segja má, að skiptingin milli landsbyggðar og Reykjavíkur sé ekki raunhæf, þar sem höfuðborgar- svæðið er ein heild, hvað læknisþjónustu varðar. 1. jan. 1975 voru 277 læknar búsettir á höfuð- borgarsvæðinu, og komu þar 407 íbúar á lækni. A hvern hinna 97, sem dvöldust úti á landsbyggðinni (76 lækna, 21 kandidat, 1 stúdent ) komu 1072 íbúar. f dálkum 11 og 12 eru læknar, sem eru við bráða- birgðastörf, langflestir erlendis og kandidatar, sem eiga ófengið lækningaleyfi. Hefir samanlagður fjöldi þeirra rúmlega sjöfaldast síðan 1940. Þá voru læknislærðir 186, en læknar við bráðabirgðastörf og kandidatar 30 (16%), en 1974 574 og 221 (38%). 1 töflu II eru dregnar saman upplýsingar um hvert 5 ára tímabil 1931-1975 varðandi innritanir, embættispróf og veitingu lækningaleyfa. Tölurnar fyrir veitingu leyfa 1975 eru eins og þær voru í ágúst sl. TAFLA II. VEITING Embættis- Almennra Sérfræði- Innritanir próf lækningaleyfa leyfa 1931-1935 75 50 1936-1940 124 35 42 30 1941-1945 146 29 21 11 1946-1950 229 42 35 22 1951-1955 218 75 40 26 1956-1960 157 83 68 39 1961-1965 212 103 102 36 1966-1970 386 84 95 64 1971-1975 533 146 87 73 2080 647 490 301 l töflu III er sýnt, hvaða hlutfall einstakra ár- ganga 1970—1974 á ófengið lækningaleyfi 1. janúar 1975 svo og, hvernig ástandið er í eldri hópum. Af þeim 5, sem útskrifast hafa fyrir 1960 eru 3 með vissu sestir að erlendis, og af þeim 6, sem luku profi 1960-1964, eru 4 sestir að erlendis, en tveir hyggja á heimferð á næstunni. TAFLA III. Ófengið leyfi Luku % sem eiga Prófi lokið útlend. íslend. Alls prófi ófeng. leyfi 1974 3 29 32 32 100% 1973 1 24 25 29 86% 1972 2 9 11 20 55% 1971 2 7 9 24 38% 1970 1 3 4 16 25% 1970-1973 6 43 89 55% 1965-1969 16 84 19% 1960-1964 6 101 6% Fyrir 1960 2 5 Um áform margra þeirra 111 lækna, sem eru við bráðabirgðastörf hér og erlendis, er ekki vitað, en nærri lætur, að um 20 þeirra hafi sest að erlendis og muni ekki snúa heim. Til hugsanlegrar nýliðunar í sérfræðingahóp á næstu árum koma til greina um 90 íslenskir læknar, sem eru við bráðabirgðastörf og um 60 kandidatar eins og síðar verður vikið að. Á undanförnum árum hefur nýliðun langmest verið í sérfræðingahópum eins og sést af töflu IV. Tölur eiga við fjölda í ársbyrjun. TAFLA IV. SÉRFRÆÐINGAR LÆKNAR HÉRLENDIS erlendis Rvk utan Rvk sérfr. aðrirlækn. sérfr. % 1962 14 103 17 120 113 51,5 1963 18 113 22 135 109 55,3 1964 21 114 21 135 113 54,4 1965 16 119 21 140 115 54,9 1966 15 119 21 140 119 54,1 1967 16 123 21 144 120 54,5 1968 17 127 21 148 119 55,4 1969 12 133 21 154 122 55,8 1970 15 143 24 167 117 58,8 1971 22 158 21 179 131 57,7 1972 23 170 25 195 126 60,7 1973 24 173 30 203 122 62,5 1974 24 179 30 209 126 62,4 1975 25 186 33 219 134 62,0 læknaneminn 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.