Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 79

Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 79
Athugasemd frá Sigurði Þ. Guðmundssyni, loekni I grein minni: Mb. Addisonii obs. í Læknanem- anum 2. tbl. 1975 hafa því miður orðið leið mistök bæði í setningu og prófarkalestri. Hvað setningu viðvíkur. Töflurnar á bls. 36 og 39 áttu að vera í ramma, dálka- og línugreindar. Einkum veldur þetta ruglingi með gildi natrium og kalium ásamt hlut- fallinu milli þeirra, þ. e. Na/K. I umræðukaflanum skyldu vera línubils greinaskil í hægri dálkinum, þar sem sérumræða um sjúkra- tilvik STJ hófst á bls. 37. Línubilið í h. dálki bls. 38 er greinarskilum ofar en skyldi og úr upphafi þeirra greinarskila (þ. e. 3. málsgrein að neðan) vantar stafina J. R. N. til áherzlu þess, að þá hefst umræða um síðara sjúkdómstilvikið. Prófarkalestur hefur greinilega misheppnast eða prentvillupúkinn leikið algerlega lausum hala. Vill- urnar eru misafdrifaríkar. Bls. 36, 1. dálkur, 4. og 3. neðsta lína, skiptist orðið nýrnahettubarkananna í stað nýrnahettubark- arvana. Bls. 37, lóðréttu ásar (ordinat ) beggja línuritanna v. megin tákna magn serum cortisols í mcg%, en ekki mg% og sama gildir um báða lóðréttu ásana í 3. mynd, hvar standa skal mcg%, en ekki mg%. A bls. 39 eru einingar Se-P og Se-Tr rangar: Standa skal mg% á fyrri staðnum en mcg% á þeim síðari. A bls. 40 í lokaorðum vantar orðið má í 3. máls- grein, 3. línu milli vöðva og framkalla. f 4. málsgrein vantar mínútumerkið í 2. línu 30' og í lok 3. línu skyldi standa merkið Jafnt eða nieira en !> 1 lokamálsgreinina í 3. línu er orðið fyrri í stað fyrir. Loks er í tilvitnanaskrá í 4. tölulið Clynics í stað Clinics. (Eg hefði kosið að 3. síðustu málsgreinar loka- orða yrðu birtar leiðréttar og óstyttar og eins og að taflan um Se-Na (137-145), Se-K (3,5-5,0) og Na/K 5- yrði birt leiðrétt því til áherzlu að hyggja vel að Na/K-hlutfallinu í þurrkástandi (dehydrati- on) almennt.) Sigurður 1‘. Guðmundsson. Dagur Se-Na (137-145) Se-K (3.5-5.0) Na/K (-30) 8.11/74 134 4,6 29 11.11,— 120 6.3 19 13.11. — 116 5.2 22.3 14,11.-- 116 5.3 21.9 18.11,— 118 5.6 21.0 22.11.- 123 5.2 23.7 Rp. Florinef 25.11,— 130 4.9 26.5 “??— 27.11,— 135 4,4 30.7 ?? ' 29.11,— 141 4,1 34.4 ?? 2.12.— 145 4,0 36.5 ?? 5.12.— 129 3.3 39.1 ?? 6.12. — 143 4,3 39.3 ?? Með Synacthen (tetracosactrin) í vatns- eða olíu- lausn, 250 mcg eða 1000 mcg, innspýtingu í æð eða vöðva má framkalla hrað- eða langvirka hvatningu nýrnahettubarkarins. Eðlileg skilmerki hraðvirka prófsins eru: Grunn- gildi > 9 mcg%, 30' gildið er a. m. k. 7 mcg% hærra en grunngildið og alltaf % 18 mcg%. - Leysi hraðvirka prófið ekki allan vanda er lang- virka prófinu beitt og gefið daglega 3 daga í röð 1,0 mg af Synacthen Depot og til að forðast auka- verkanir, tbl. Dexamethazoni 0,5 mgX2- Sýni fyrir serum-cortisol er tekið 5-12 klt. eftir síðustu Syn- acthen gjöfina. Bilið á milli óvirkra og virkra nýrna- hettna er breitt; þær fyrrnefndu svara ekki áreiti, ná ekki 9 mcg%. Hinar svara með gildi, sem er luerra en 25 mcg%. læknaneminn 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.