Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 73

Læknaneminn - 01.10.1975, Blaðsíða 73
Stúdentaskipti árið 1975 Skipta mætti störfum stúdentaskiptastjóra í 2 þætti, 1) undirbúning stúdentaskipta, sem er aöallega fólginn í bréfaskriftum og 2) móttöku erlendra stúdenta á sumrin. Undirbúningur stúdentaskipta fer einkum fram á veturna og vorin. Bréfum og umsóknum er svarað °g reynt að útvega umsækjendum spítalapláss sam- kvæmt óskum þeirra, húsnæði er leigt og reynt að afla fjár til starfseminnar. Þetta árið gekk all vel að koma umsækjendum fyrir á hinum ýmsu sjúkrahúsum og gátum við orð- ið við öllum umsóknum, sem bárust fyrir 1. maí, er umsóknarfrestur rann út. Ollum umsóknum, sem komu eftir 1. maí, var svarað neikvætt. Ollu verr gekk að útvega húsnæði. Undanfarin ar hefur skiptinemunum verið komið fyrir á heima- vist Sjómannaskólans og átti að reyna þetta eitt árið enn. En í byrjun apríl er undirrituð hugðist festa þetta húsnæði, var ekki ljóst hvort af þessu gæti orðið vegna fyrirhugaðra breytinga á gluggabúnaði skólans og þaki. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fékkst ekki ákveðið svar fyrr en um 20. júní. Þá var til- kynnt, að menntamálaráðuneytið hyggðist nýta heimavistina undir kennara á sumarnámskeiðum. Þá var leitað á náðir Iijúkrunarskóla Islands og þrátt fyrir þennan stutta frest, ákvað skólastjórinn, Þor- hjörg Jónsdóttir, að leigja Félagi læknanema 8 herbergi í júlí og ágúst. í fyrstu taldi hún ekki Wóguleika á að hjálpa okkur með húsnæði í septem- her, en þegar ljóst varð að einungis yrði um 2-3 stúdenta að ræða, samþykkti hún að leigja okkur áfram. Aðstaða í skólanum er öll eins og bezt verður a kosið, og voru stúdentarnir allir á einu máli um það. Verst gekk að útvega rekstrarfé. Vegna mis- skilnings var úthlutun frá Stúdentaskiptasjóði Stúd- entaráðs mun minni en árið áður. Þegar þetta varð Ijóst voru umsóknir um styrki sendar til heil- brigðismálaráðherra, menntamálaráðherra og próf- gjaldasjóðs Háskóla Islands. Þessar umsóknir báru misjafnan árangur. Neikvætt svar barst frá próf- gjaldasjóði, og Menntamálaráðuneytið sendi 100 þúsund krónur um miðjan júlí (sbr. 300 þúsund krónur árið 1974). Heilbrigðismálaráðherra sendi hins vegar strax í júníbyrjun 150 þúsund krónur (sbr. 75 þúsund krónur árið 1974). Þessi slæma fjárhagsstaða olli m. a. því, hversu fáir íslenzkir stúdentar sóttu um að fara utan. En alls bárust 9 umsóknir um dvöl erlendis. Síðan drógu 4 umsóknir sínar til baka, þrátt fyrir já- kvæð svör, og var það einkum vegna óvæntra próf- úrslila. Ekkert svar barst við 1 umsókn til Frakk- lands þrátt fyrir ítrekuð tilmæli um að svara. Þannig urðu ekki nema 4 íslendingarnir, sem fóru utan eða: Björn Tryggvason 3. ári til Finnlands. Páll Ágústsson 3. ári til Italíu. Vilhjálmur Andrésson 3. ári til Spánar. Guðmundur Grímsson 5. ári til USA. Frá Stúdentaráði fengu þeir hver um sig 15 þús- und króna ferðastyrk. Síðan bætti Stúdentaskipta- sjóður Félags læknanema við upphæðina, þar til hún nam 60% fargjalds á áfangastað. Undantekn- ing var gerð með Vilhjálm, sem fór nú í annað sinn í stúdentaskipti. Hann fékk enga viðbót við 15 þús- und krónurnar frá Stúdentaráði. Það var mjög misjafnt, hversu fljótt hinir ýmsu stúdentaskiptastjórar sendu staðfestingar til íslenzku stúdentanna. T. d. fékk Páll engar fréttir frá Italíu fyrr en 26. júní eða 4 dögum áður en hann átti að mæta á staðinn. I Bandaríkjunum gátu menn ekki útvegað Guðmundi húsnæði, og varð hann að bjarga því sjálfur. Svar frá Spáni barst fyrst þegar hingað var mættur Lopes nokkur Fernandes, sem læknaneminn 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.