Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1977, Blaðsíða 10

Læknaneminn - 01.11.1977, Blaðsíða 10
kvörðun um stúdentafjöldann þurfi að liggja fyrir í síðasta lagi mánudaginn 1. febrúar. Benti hann á aS lágmarksfjöldi samkvæmt nýju reglugerSinni væru 24, og henni yrSi ekki hreytt fyrir mánudag. Einnig ræddi hann um fj árveitingar til kennslu í lækna- deild. A þessum fundi var eftirfarandi tillaga lögS fram: „Á deildarfundi í læknadeild H. í. 29. jan. 1971 tilkynnti rektor, aS aukin fjárveiting myndi fást til kennslu í læknadeihl. Því leggjum viS til aS allir stúdentar sem standast próf í vor fái aS halda áfram námi.“ Próf. Margrét GuSnadóttir, Hrafnkell Helgason og Snorri Páll Snorrason fluttu þessa tillögu. Hún var síSan samþykkt meS 13:12. Þá sögSu próf. Olafur Bjarnason, Steingrímur Baldursson og próf. Tómas Helgason af sér úr deild- arráSi, þar sem þeim fannst hafa orSiS kúvending á skoSunum deildarinnar í þessu máli, frá því sem veriS hefSi undanfarin ár, og því rétt aS þeir sem hefSu hina nýju stefnu, fengju tækifæri til aS spreyta sig viS stjórn deildarinnar. Á þessum fundi voru síSan kosin: próf. DavíS DavíSsson sem deildarforseti, próf. SigurSur Sam- úelsson sem varaforseti og prófessorarnir Jóhann Axelsson, Margrét GuSnadóttir og Gísli Fr. Petersen í deildarráS. ÞaS var e. t. v. nokkuS táknrænt fyrir ástandiS í deildinni á þessum tíma, aS þáverandi stud. med., Birgir Jakobsson, vakti máls á því á deildarfundi, aS honum fyndist þaS undarlegt aS menn eyddu miklu meiri tíma í þaS aS tala um takmarkanir en aS reyna aS bæta kennsluna. Eins og sjá má af framansögSu, þá verSa miklar sviptingar og breytingar í deildinni á þessu tíma- bili. ReglugerSum háskólans er breytt, deildarfundir útvíkkaSir úr því aS vera prófessorasamkomur í þaS aS vera fundir allra fastráSinna kennara, auk þess sem stúdentar áttu fulltrúa. Einnig spiluSu hin ytri skilyrSi mikiS inn svo sem aS framan greinir. ÞaS má telja nokkuS öruggt aS ef ekki hefSi ver- iS um þessar fjölþættu ytri aSstæSur aS ræSa og ef deildarmenn hefSu getaS komiS sér saman um fjöld- ann sem ætti aS takmarka viS, þá hefSi numerus clausus veriS beitt á þessum árum án undanbragSa. 1972- 73 Smáhlé Veturinn 1972-73 var blessunarlega laus viS tal um numerus clausus og ekkert haust- eSa janúarpróf var haldiS fyrir 1. árs nema. Um haustiS (’72) hóf 41 stúdent nám á 1. ári í læknadeild. Af þeim héldu 66 áfram sem meira eSa minna fullgildir 2. árs nemar, sumir sátu nefnilega annaS ár án þess aS hafa lokiS 1. árs anatómíunni en fengu svo aS ljúka henni í janúar ’74. (ÁstæSan fyrir þessu var aS anatómíuprófiS á 1. ári var bara haldiS einu sinni þ. e. í sept. ’73. Þannig má segja aS 1. og 2. ár hafi náS saman hjá þessum árgangi.) Ef maSur fylgir þessum árgangi eftir fram á 5. ár sér maSur aS eftir eru 46 af upprunalega hópnum. Af þeim 95 sem eftir eru, heltust langflestir úr lestinni en aSrir eru „aftar á merinni“ í læknanámi hérlendis sem er- lendis. ÞaS má segja aS þótt numerus clausus hafi ekki beint veriS á döfinni þennan vetur þá hafi menn ekki veriS rólegir, vitandi af þessari heimild sem deildin var komin meS til fjöldatakmörkunar. Þó héldu stúdentar sig hafa fengiS hauk í horni þar sem var hinn nýskipaSi prófessor, Hannes Blöndal. SíS- ar átti hann eftir aS koma okkur á óvart á ýmsan hátt, m. a. meS því aS ætla aS gera plássin á krufn- ingarnámskeiSinu í Liverpool aS síu inn á 2. ár, þ. e. ekki fleiri en fengu aS fara út áttu aS fá aS fara í anat.prófiS um haustiS. AS vísu rann þessi áætlun út í sandinn. AnnaS sem gerSist þennan vetur sem snerti stúdenta töluvert var aS flutt var meS 1. og 2. áriS inn í Ármúla. 1973— 74 KriiiuyunguH mihlu HaustiS 1973 voru innritaSir í læknadeild á 1. ári 111 nemendur. Auk þess áttu 67 nemendur ólok- iS nokkrum prófum 1. árs frá árinu áSur. Var þá fyrir hendi í reglugerS heimildarákvæSi um fjölda- takmarkanir, en ekki hafSi veriS tilkynnt formlega aS takmörkunum yrSi beitt þegar stúdentar innrit- uSu sig um haustiS, en í reglugerS segir m. a.: „Skal ákvörSunin (þ. e. um takmörkun, innskot) hverju sinni tilkynnt fyrir upphaf þess missiris er prófiS er haldiS.“ Deildin hafSi þó hótaS á deildarfundi 23/5 ’73 aS beita numerus clausus-ákvæSinu á stúdenta inn- ritaSa 1973, nema fram fengjust verulegar breyting- 8 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.