Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1977, Blaðsíða 31

Læknaneminn - 01.11.1977, Blaðsíða 31
Hannesi engan veginn til þess að fara yfir námsefn- iS. VarS því aS hafa mikinn fjölda aukatíma, sem oftast voru á kvöldin og um helgar. VirSist því sem ætlaSar kennslustundir séu alltof fáar fyrir náms- efniS og kemur þaS illa niSur á bœSi kennara og nemendum. Páll Helgason kenndi síSasta hluta namsefnisins og var erfitt fyrir hann aS taka viS kennslu af Hannesi, en Hannes prófaSi sízt minna Uf hans hluta námsefnisins. Nemendur urSu aS á- kveSa sjálfir hvora kennslubókina þeir lásu. Lík- lega hafa þó flestir fariS aS ráSum Idannesar og stuSsl mest viS Woodburne og notaS Lockhart til nánari uppfyllingar. Fyrirlestrarnir byggSust líka aS mestu leyti á Woodburne og varS hún því mjög aSgengileg. Mest var þó aS græða á góSum glósum. Sýnikennslan eSa „þukltímarnir“, sem Ella Kolbrún Kristinsdóttir annaSist, var ekki alveg nógu hnit- miSuS. Tímarnir voru til skiptis leikfimitímar og upprifjun. NokkuS gagn var þó af tímum þessum og þeir oft upplífgandi. ^firi'OHiinfoiitiu 1 Bókin Histology eftir Leeson & Leeson er mjög ýtarleg og vel sett upp. Kennsla Hannesar Blöndals var útdráttur á bókinni og var ágæt, þó stundum bæri á ósamræmi milli bókar og kennslu. Náms- greinin í heild var ekki nægilega vel skipulögS, því verkleg kennsla (smásjárskoSun) var á undan bók- legu kennslunni. VarS því aS byrja hvern verklegan tíma á aS kynna nemendum efniS því þeir voru ekki búnir aS lesa um viSkomandi vefjategund. VarS þetta nokkuS ruglingslegt og tímafrekt. LeiSbein- endur í verklegri kennslu hefSu líka getaS veriS fróSari. Verklega prófiS var ekki eins þungt og halda mætti af 10% falli, því nemendur þurftu aS fá ca. 6,8 til þess aS standast þaS. Af niSurstöSum úr prófi þessu virtist þaS hafa veriS fyrirfram ákveSiS aS fella nokkra (normalkúría?) og verSur þaS aS teljast mjög furSuleg ráSstöfun því skrifleg próf voru á næsta leiti þegar próf þetta var. Próf var sameiginlegt meS macroanatomiu og var þaS meS breyttu sniSi frá fyrra ári. PrófiS byggSist upp af krossaspurningum, rétt-rangt fullyrSingum og myndum aS mestu leyti. Þetta próf krafSist mjög nákvæmrar og yfirgripsmikillar kunnáttu. Þó aS próf þetta væri aS mörgu leyti sanngjarnt þá voru gallar á því. Myndirnar voru sumar ekki nærri nógu skýrar og ekki leiSbeiningar meS þeim heldur. Einn- ig er furSulegt aS villa í prófinu, sem kennara var bent á, skyldi ekki vera leiSrétt upphátt. AS lokum má geta þess, aS fáir féllu á prófi þessu, enda lögSu flestir nemendur megináherzlu á þessa námsgrein. Veturinn í heild var illa skipulagSur, því þó aS stundataflan væri sakleysisleg, þá bættust þar viS verklegar æfingar og tímar, sem ollu því aS dagur- inn nýttist oft illa til lestrar. Bókleg kennsla var á tveim stöSum, Ármúla 30 og Tjarnarbæ, og á haust- misseri var nemendunum ætlaS aS komast á milli þessara staSa á 15 mínútum. VarS því oft mikill kappakstur um götur borgarinnar um 10 leytiS á morgnana því nauSsynlegt var aS tryggja sér sæti framarlega til þess aS geta fylgzt vel meS í tímum. KennsluhúsnæSi voru mjög léleg og eiga sennilega met í slæmri loftræstingu. Var oft þröng á þingi, þá sérstaklega á haustmisseri. Sigurður Júlíusson, Vilhelmína Haraldsdóttir, Halldór Kolheinsson. læknaneminn 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.