Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1977, Blaðsíða 53

Læknaneminn - 01.11.1977, Blaðsíða 53
TAFLA 1 Fjöldi býla í Borgar- og Reykholtsprestakalli Sóhnir 1801 1816 1835 1850 1961 Borgarsókn ................. 24 24 26 18 23 Álftanessókn ............... 31 24 28 23 18 Borgarnes1 ............... 4 Reykholtssókn .............. 38 39 42 38 62 Stóraássókn .............. 8- 8 8 8 Samtals 101 95 104 87 107 1 Borgarneshreppur 1913. - Þessir bæir voru í Húsafellssókn 1801 og aðrir. Tölurnar i fyrstu 4 dálkunum eru fengnar úr manntölum og sóknar- '"anila. Tölurnar frá 1961 úr skrá Pósts og síma. TAFLA2 Meðalmannfjöldi eftir 4 manntölum 1801—1850 Svaiði Kurlar Konur Borgarprestakall ............................ 177 195 Reykholtsprestakall ......................... 172 201 Samtals ............. 349 396 Samtals bæði kyn 745 virkjum. Eldgos og jökulhlaup, sem víða hafa haft mikil áhrif, koma lítið viS sögu í BorgarfjarSarhér- aði, sérstaklega 1801-1850. Flóð kunna að hafa haft nokkur áhrif, en heimilda um þau leitaði ég ekki serstaklega og þær rak ekki á fjörur mínar. Þetta eru veigamiklir þættir í lífsafkomu þjóðarinnar á öllum öldum og einnig hafa slysfarir oft verið tengd- ar þessum þáttum. Vel er þekkt hversu afkoma íslenzks landbúnaðar er háð veðurfari, einkum árshitamagni, sem aftur stendur í mjög nánu samræmi við hafískomur. Myndir 2, 3, 4 og 5 skýra þetta. Til sjávar er hagur manna ekki síður undir tíðarfari kominn. Þetta samhengi hefur breyzt nokkuð, einkum er sjósókn varðar. Nú eru breytingar á atvinnuháttum ofan- greindra svæða orðnar slíkar, að menn sækja nær ekkert sjó, sem þar eru búsettir. Fram um miðja 19. öld sótli hver bóndi þar sjó og fullt kaup fékk eng- mn vinnumaður, sem ekki fór á sjó. Eftir það smá dró úr þessu, einkum hjá þeim efnameiri og virðist Istími, víkur árlega, meðaltal á öld. /6to /íoo /ísö mo O S. fo fS Mynd 2. Línurit er sýna aS samband er milli hitajars á Islandi og hags þjóðarinnar á umliSnum öldum. SigurSur Þórarinsson 1961 (The Geopraphical Review 51.4). haldast í hendur við bætta búskaparhætti. Mýra- menn sóttu sjó heima fyrir, á grunnsævi, skammt utan við yztu sker og boða og sums staðar milli þeirra, og býlin þar, mörg, geta fremur talizt verbúð- læknaneminn 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.