Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1977, Page 53

Læknaneminn - 01.11.1977, Page 53
TAFLA 1 Fjöldi býla í Borgar- og Reykholtsprestakalli Sóhnir 1801 1816 1835 1850 1961 Borgarsókn ................. 24 24 26 18 23 Álftanessókn ............... 31 24 28 23 18 Borgarnes1 ............... 4 Reykholtssókn .............. 38 39 42 38 62 Stóraássókn .............. 8- 8 8 8 Samtals 101 95 104 87 107 1 Borgarneshreppur 1913. - Þessir bæir voru í Húsafellssókn 1801 og aðrir. Tölurnar i fyrstu 4 dálkunum eru fengnar úr manntölum og sóknar- '"anila. Tölurnar frá 1961 úr skrá Pósts og síma. TAFLA2 Meðalmannfjöldi eftir 4 manntölum 1801—1850 Svaiði Kurlar Konur Borgarprestakall ............................ 177 195 Reykholtsprestakall ......................... 172 201 Samtals ............. 349 396 Samtals bæði kyn 745 virkjum. Eldgos og jökulhlaup, sem víða hafa haft mikil áhrif, koma lítið viS sögu í BorgarfjarSarhér- aði, sérstaklega 1801-1850. Flóð kunna að hafa haft nokkur áhrif, en heimilda um þau leitaði ég ekki serstaklega og þær rak ekki á fjörur mínar. Þetta eru veigamiklir þættir í lífsafkomu þjóðarinnar á öllum öldum og einnig hafa slysfarir oft verið tengd- ar þessum þáttum. Vel er þekkt hversu afkoma íslenzks landbúnaðar er háð veðurfari, einkum árshitamagni, sem aftur stendur í mjög nánu samræmi við hafískomur. Myndir 2, 3, 4 og 5 skýra þetta. Til sjávar er hagur manna ekki síður undir tíðarfari kominn. Þetta samhengi hefur breyzt nokkuð, einkum er sjósókn varðar. Nú eru breytingar á atvinnuháttum ofan- greindra svæða orðnar slíkar, að menn sækja nær ekkert sjó, sem þar eru búsettir. Fram um miðja 19. öld sótli hver bóndi þar sjó og fullt kaup fékk eng- mn vinnumaður, sem ekki fór á sjó. Eftir það smá dró úr þessu, einkum hjá þeim efnameiri og virðist Istími, víkur árlega, meðaltal á öld. /6to /íoo /ísö mo O S. fo fS Mynd 2. Línurit er sýna aS samband er milli hitajars á Islandi og hags þjóðarinnar á umliSnum öldum. SigurSur Þórarinsson 1961 (The Geopraphical Review 51.4). haldast í hendur við bætta búskaparhætti. Mýra- menn sóttu sjó heima fyrir, á grunnsævi, skammt utan við yztu sker og boða og sums staðar milli þeirra, og býlin þar, mörg, geta fremur talizt verbúð- læknaneminn 45

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.