Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1977, Blaðsíða 27

Læknaneminn - 01.11.1977, Blaðsíða 27
1‘i'óuii fiigtarfrtvðinnar á ísluntli Það sem ég hef talið hér upp er byrjunin og til þess að gigtsjúkdómafræðin fái að þróast eðlilega a Islandi verðum við að herða róðurinn og auka visindalegar rannsóknir á gigtsjúkdómum. Til þess þarf fé og mannafla. Það er því nauðsynlegt að gera læknum kleift að stunda sérnám í gigtsjúk- dómafræðum hér heima, a. m. k. að hluta. Prófessor Watson Buchanan á Center for Rheumatic Diseases, Baird Street Hospital í Glasgow, sem er okkur að góðu kunnur, m. a. fyrir glæsilegt erindi á nám- skeiði fræðslunefndar læknafélaganna í haust, hef- ur boðizt til að taka ungan íslenzkan lækni í fram- haldsnám í gigtsjúkdómum er hann væri búinn með 1-2 ár hér heima. Hann vill koma föstu skipulagi á slíkt nám og telur aðalvandkvæði vera húsnæðis- skortinn í Glasgow. Hann hefur boðizt til þess að fá lán hjá Skotlandsbanka til þess að kaupa hús fyrir væntanlegan íslenzkan námsmann, ef Islendingar gætu lagt fram helminginn á móti til húsakaupa. Þetta er athyglisvert tilboð, sem við munum koma á framfæri við rétta aðila. Eg vona að mönnum skiljist af því sem ég hef sagt hér á undan að hér er um mikið heilbrigðis- og þjóðfélagsvandamál að ræða. Urbætur kosta mikið fé, bæði til rannsókna á gigtsjúkdómum og til heilsugæzlu gigtsjúkra þar sem ég legg áherzlu á eftirfarandi atriði: 1. Aðstaða til skoðunar strax og einkenni um gigtsjúkdóm gera vart við sig og til þess þarf opna göngudeild ef vel á að vera. 2. Aðstaða til meðferðar strax að greiningu lok- inni svo að hægt sé að fyrirbyggja alvarlegar afleiðingar sjúkdómsins og 3. aðstaða til fullkominnar meðferðar á öllum sjúkdómsstigum og til þess þarf sérhæfða gigt- ardeild í samvinnu við ortopediu og endurhæf- ingardeild. 4. Nákvæmt eftirlit í göngudeild. 5. Leitarstöð í fyrirbyggjandi augnamiði og mætti hún vera í samvinnu við aðra svo sem Hj artavernd. 6. Aðstæður jafnt fyrir líkamlega, atvinnulega og félagslega endurhæfingu. HEIMILDIR: 1. W. Carson Dick: An Introduction to Clinical Rheumato- logy, Churchill Livingston, Edinburgh and London, 1972. 2. Erik Allander: Námskeið um gigtsjúkdóma, Domus Medica, 1977. 3. W. Watson Buchanan: Námskeið um gigtsjúkdóma, Domus Medica, 1977. 4. P. A. Schleisner: Nosographiam Islandiae, Kjöbenhavn, 1849. 5. Helgi Þ. Valdimarsson, Jón G. Steíánsson og Guðrún Agnarsdóttir: Læknisstörf í héraði. Læknablaðið 55:15- 25, 1969. 6. Guðjón Magnússon og Olafur Sveinsson: Könnun á lieil- brigðisþjónustu í Skagafirði. Læknablaðið, 62:167-179, 1976. 7. Nikulás Sigfússon: Námskeið urn gigtsjúkdóma, Domus Medica, 1977. 8. Stefán Guðnason: Disability in Ieeland, Tryggingastofn- un ríkisins. Reykjavík, 1967. 9. Allander, E., Björnsson, O.. Kolbeinsson, A., Ólafsson, 0, Sigfússon, N. and Thorsteinsson,J.: Rheumatoid fac- tor in Iceland: A Population Study. Internat. .1. Epi- demiol., 1:211-223, 1972. 10. Erik Allander, Ásmundur Brekkan, Hans Idbohrn, Jón Thorsteinsson, Ólafur Ólafsson, Nikulás Sigfússon and Kai Sievers: Is Nörgaad’s Radiological Sign for Early Rheumatit Arthritis Reliable. An Epidemiologival Appr. Scand. .1. Rheum. 2:161-166, 1973. 11. E. Allander, 0. J. Björnsson, Ó. Ólafsson, N. Sigfússon and J. Thorsteinsson: Normal Range of Joint Move- ments in Shoulder, Hip, Wrist and Thumb with Special Reference to Side: A Comparison between Two Popula- tions. Internat. J. Epidemiol. 3:253-261, 1974. 12. .1. Thorsteinsson, 0. .1. Björnsson, A. Kolbeinsson, E. Allander, N. Sigfússon and Ó. Ólafsson: A Population Study of Rheumatoid Factor in Iceland. A 5-year Follow- up of 50 Women with Rheumatoid Factor (RF) Annals of Clinical Research. 7: 183-194, 1975. 13. Jón Þorsteinsson, Ottó Björnsson, Arinbjörn Kolbeins- beinsson, Nikulás Sigfússon, Ólafur Ólafsson, Erik All- ander: Um prognostiskt gildi Rheumatoid Factors. Læknablaðið 62: 197-209, 1976. 14. Alfreð Árnason: Námskeið um gigtsjúkdóma, Domus Medica, 1977. 15. Ingvar Teitsson og Jón Þorsteinsson: Rauðir Ulfar á ís- landi. Læknaneminn 30 : 5-11, 1977. 16. Kári Sigurbergsson: Spondylitis ankylopoietica - Hrygg- ikt. Læknablaðið 63: 182, 1977. 17. Halldór Steinsen: Reiters sjúkdómur. Læknablaðið 63: 181-182, 1977. 18. Halldór Steinsen: Positive Tests for 5 HIAA After Na- proxen intake XVI Scandinavian Rheumatology Con- gress, Reykjavík 21.23. June, 1976. LÆKNANEMINN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.