Læknaneminn - 01.11.1977, Blaðsíða 27
1‘i'óuii fiigtarfrtvðinnar á ísluntli
Það sem ég hef talið hér upp er byrjunin og til
þess að gigtsjúkdómafræðin fái að þróast eðlilega
a Islandi verðum við að herða róðurinn og auka
visindalegar rannsóknir á gigtsjúkdómum. Til þess
þarf fé og mannafla. Það er því nauðsynlegt að
gera læknum kleift að stunda sérnám í gigtsjúk-
dómafræðum hér heima, a. m. k. að hluta. Prófessor
Watson Buchanan á Center for Rheumatic Diseases,
Baird Street Hospital í Glasgow, sem er okkur að
góðu kunnur, m. a. fyrir glæsilegt erindi á nám-
skeiði fræðslunefndar læknafélaganna í haust, hef-
ur boðizt til að taka ungan íslenzkan lækni í fram-
haldsnám í gigtsjúkdómum er hann væri búinn með
1-2 ár hér heima. Hann vill koma föstu skipulagi á
slíkt nám og telur aðalvandkvæði vera húsnæðis-
skortinn í Glasgow. Hann hefur boðizt til þess að fá
lán hjá Skotlandsbanka til þess að kaupa hús fyrir
væntanlegan íslenzkan námsmann, ef Islendingar
gætu lagt fram helminginn á móti til húsakaupa.
Þetta er athyglisvert tilboð, sem við munum koma á
framfæri við rétta aðila.
Eg vona að mönnum skiljist af því sem ég hef
sagt hér á undan að hér er um mikið heilbrigðis- og
þjóðfélagsvandamál að ræða. Urbætur kosta mikið
fé, bæði til rannsókna á gigtsjúkdómum og til
heilsugæzlu gigtsjúkra þar sem ég legg áherzlu á
eftirfarandi atriði:
1. Aðstaða til skoðunar strax og einkenni um
gigtsjúkdóm gera vart við sig og til þess þarf
opna göngudeild ef vel á að vera.
2. Aðstaða til meðferðar strax að greiningu lok-
inni svo að hægt sé að fyrirbyggja alvarlegar
afleiðingar sjúkdómsins og
3. aðstaða til fullkominnar meðferðar á öllum
sjúkdómsstigum og til þess þarf sérhæfða gigt-
ardeild í samvinnu við ortopediu og endurhæf-
ingardeild.
4. Nákvæmt eftirlit í göngudeild.
5. Leitarstöð í fyrirbyggjandi augnamiði og
mætti hún vera í samvinnu við aðra svo sem
Hj artavernd.
6. Aðstæður jafnt fyrir líkamlega, atvinnulega
og félagslega endurhæfingu.
HEIMILDIR:
1. W. Carson Dick: An Introduction to Clinical Rheumato-
logy, Churchill Livingston, Edinburgh and London, 1972.
2. Erik Allander: Námskeið um gigtsjúkdóma, Domus
Medica, 1977.
3. W. Watson Buchanan: Námskeið um gigtsjúkdóma,
Domus Medica, 1977.
4. P. A. Schleisner: Nosographiam Islandiae, Kjöbenhavn,
1849.
5. Helgi Þ. Valdimarsson, Jón G. Steíánsson og Guðrún
Agnarsdóttir: Læknisstörf í héraði. Læknablaðið 55:15-
25, 1969.
6. Guðjón Magnússon og Olafur Sveinsson: Könnun á lieil-
brigðisþjónustu í Skagafirði. Læknablaðið, 62:167-179,
1976.
7. Nikulás Sigfússon: Námskeið urn gigtsjúkdóma, Domus
Medica, 1977.
8. Stefán Guðnason: Disability in Ieeland, Tryggingastofn-
un ríkisins. Reykjavík, 1967.
9. Allander, E., Björnsson, O.. Kolbeinsson, A., Ólafsson,
0, Sigfússon, N. and Thorsteinsson,J.: Rheumatoid fac-
tor in Iceland: A Population Study. Internat. .1. Epi-
demiol., 1:211-223, 1972.
10. Erik Allander, Ásmundur Brekkan, Hans Idbohrn, Jón
Thorsteinsson, Ólafur Ólafsson, Nikulás Sigfússon and
Kai Sievers: Is Nörgaad’s Radiological Sign for Early
Rheumatit Arthritis Reliable. An Epidemiologival Appr.
Scand. .1. Rheum. 2:161-166, 1973.
11. E. Allander, 0. J. Björnsson, Ó. Ólafsson, N. Sigfússon
and J. Thorsteinsson: Normal Range of Joint Move-
ments in Shoulder, Hip, Wrist and Thumb with Special
Reference to Side: A Comparison between Two Popula-
tions. Internat. J. Epidemiol. 3:253-261, 1974.
12. .1. Thorsteinsson, 0. .1. Björnsson, A. Kolbeinsson, E.
Allander, N. Sigfússon and Ó. Ólafsson: A Population
Study of Rheumatoid Factor in Iceland. A 5-year Follow-
up of 50 Women with Rheumatoid Factor (RF) Annals
of Clinical Research. 7: 183-194, 1975.
13. Jón Þorsteinsson, Ottó Björnsson, Arinbjörn Kolbeins-
beinsson, Nikulás Sigfússon, Ólafur Ólafsson, Erik All-
ander: Um prognostiskt gildi Rheumatoid Factors.
Læknablaðið 62: 197-209, 1976.
14. Alfreð Árnason: Námskeið um gigtsjúkdóma, Domus
Medica, 1977.
15. Ingvar Teitsson og Jón Þorsteinsson: Rauðir Ulfar á ís-
landi. Læknaneminn 30 : 5-11, 1977.
16. Kári Sigurbergsson: Spondylitis ankylopoietica - Hrygg-
ikt. Læknablaðið 63: 182, 1977.
17. Halldór Steinsen: Reiters sjúkdómur. Læknablaðið 63:
181-182, 1977.
18. Halldór Steinsen: Positive Tests for 5 HIAA After Na-
proxen intake XVI Scandinavian Rheumatology Con-
gress, Reykjavík 21.23. June, 1976.
LÆKNANEMINN
19