Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1977, Blaðsíða 62

Læknaneminn - 01.11.1977, Blaðsíða 62
Sent blaðinu Læknanemanum hefur borizt „An Epitome oj Oto- neurology“ eftir Olaf Pétur Jakobsson cand. med. Þetta er samantekt, dregin saman úr ýmsum áttum, um greiningu og rannsóknir á heyrnardeyfu, jafn- vægistruflun, eyrnasuði og öðrum vandamálum tengdum VIII. heilataug. Hún var gefin út af Stef- áni Skaftasyni á vegum Háls-, nef- og eyrnadeildar Borgarspítalans. I bókinni er tekin fyrir sjúkrasaga nokkurra einkenna, stutt yfirlit um almenna neuro- lógíska skoðun, rannsóknaaðferðir og yfirlit yfir helztu sjúkdóma, sem setjast á heyrnar- og jafnvæg- istaug. Aðaláherzlan er lögð á rannsóknirnar, og er þeim skipt í „audiological test battery“ (ýmsar heyrnarmælingar), og „electronystagmographic test battery“ (mismunagreining og rannsóknir á nystag- mus). Þetta virðist vera mjög hentug „vinnubók“ fyrir aðstoðarlækna á heyrnardeildum, og þótt þetta sé dálítið sérhæft rit, virðist mér það einnig mjög hentugt viðbótarlesefni fyrir læknanema, lækna, eða aðra sem áhuga hafa á faginu. Upplagið er tak- markað, en aðspurður kvaðst höfundur reiðubúinn að gefa út nýtt upplag af ritinu, ef nægur áhugi er fyrir hendi (menn gætu t. d. skráð sig á lista í þeim eintökum, sem bókasöfn Lsp, Lkot og Bsp hafa feng- ið). Áætlaður kostnaður mundi verða um 12-1300 krónur. Blaðinu hefur borizt sérprentanir á tveimur grein- um úr Læknablaðinu eftir Ólaf Ólafsson landlækni, „JJm keknaliðun og lœknaskort á Islandi“ frá 1972 og „JJm lœknaliðun og lœknanám á Islandi ‘ frá ’74. Þetta er áminning um misræmi í fjölda sérfræðinga og almennra lækna hérlendis, ásamt tillögum til úr- bóta. Sumt í greininni er að vísu orðið úrelt, og sumar hugmyndir þegar orðnar að veruleika, en ennþá er margt að finna, sem vekur mann til um- hugsunar. Einnig lét Ólafur fylgja með ljósrit af grein úr Nordisk Medicin 92:87-88, 1977: „Nord- iska liikare klarar sig bra i prov soin ger intrddes- biljett till USA .. .“ Þar segir frá góðum árangri norrænna stúdenta í ECFMG-prófinu, sagt frá erfið- leikum við að komast að þar vestra, og einnig gefin nokkur góð ráð og nothæf heimilisföng. Frá Hjartavernd hefur borizt „Report AIX“ um „Serum alkaline phosphatase and total bilirubin in lcelandic males aged 34r-61 years“. Þetta er níunda skýrsla frá fyrsta áfanga af hinni víðtæku og vel- þekktu „prospektífu“ hóprannsókn Hj artaverndar. Við þökkum sendingarnar. P. Ey. 1. Ný rannsókn á blóði í saur Framh. aj bls. 38. með hliðsjón af niðurstöðum þeim, sem við fengum á samanburði á því við Diphenylamin prófið. NB: Óll svörun með Diphenylamin er marktœk. Frá og með 1. des. ’76 var Diphenylamin prófið tekið í notkun á Landspítalanum í samráði við Bjarna Þjóðleifsson, sérfræðing í meltingasjúkdóm- um, og fleiri sérfræðinga spítalans. Allar frekari upplýsingar fást á rannsóknastofu Landspítalans. 54 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.