Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1979, Blaðsíða 18

Læknaneminn - 01.04.1979, Blaðsíða 18
Influence of repeated administration of norepinephrine (NE) on polyene fatty acid composition of phosphatidyl choline in rat heart muscle. ar. Þessi aukning á löngum, fjölómettuðum fitusýr- um hefur mikil áhrif á „fluidity“ himnunnar, á sam- þjöppunarhæfni hennar og gleypni, á eiginleika hor- mónaviðtaka og himnubundinna hvata. Streita og fosfolipidar hjarta Reynt var að líkja eftir streitu, annars vegar með því að sprauta rottur daglega í 15 daga með nore- pinephrine (NE) og hins vegar með nicotine gjöf daglega í sex mánuði.1 Norepinehrine var sprautað s.c., fyrstu 3 dag- ana fengu dýrin 1 mg/kg líkamsþunga, síðan 2, 3, 4 og 5 mg/kg á næstu 3-daga tímabilum. Þessi NE streita olli marktækum breytingum á magni fjöl- ómettaðra fitusýra í fosfolipidum hjartans, einkum PC og PE. A þessu 15 daga tímabili virtust fosfoli- pidar þessara 6 mánaða gömlu dýra eldast um meira en heilt ár. Fitusýrusamsetning fosfolipidanna í hjartavöðvanum eftir 15 daga NE-streitu var svip- uð því og finnst hjá gömlum dýrum (eldri en tveggja ára). í PC minnkaði 18:2n6 úr 22.4% í 11.1% en 20:4n6 og 22:6n3 jukust verulega á sama tíma, mynd 1. I PE minnkaði 18:2n6 og 20:4n6 en marktæk aukning varð á 22:6n3 um leið. Dánar- tíðni dýra, sem fengu þessa NE-gjöf var um 50%. Kannað verður hvort og hve hratt slíkar breyt- 10 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.