Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1979, Blaðsíða 49

Læknaneminn - 01.04.1979, Blaðsíða 49
Lœknanemar í Árósum I Arósum stunda 11 íslendingar nám í læknis- fræði. í janúar barst bréf, þar sem þeir óska eftir fullri aðild að Félagi læknanema. Stjórnin sér á þessu ýmis tormerki, en mun bera þetta upp á að- alfundi. í raun mun málið snúast um það hvort ís- lenskir Iæknanemar erlendis skuli standa jafnfætis félögum F.L. við stöðuúthlutun. Á félagsfundi þann 18.01. ’79 var ákveðið að aukafélagar mæti áfram afgangi við úthlutun eins og hingað til. Um þetta atriði eru þó skiptar skoðanir. Árósarbúum var skrifað og sendar nýju ráðningarreglurnar. Nú hefur borist bréf að nýju þar sem þau óska endur- skoðunar og niðurfellingar „atvinnumismunar“ og ítreka til vara ósk um fulla aðild að F.L. Með fylgdu itarleg gögn um framvindu náms í Árósum. Málið verður lagt í hendur aðalfundar. Könnun á framhaldsnámi ísl. lœkna Hrundið var af stað könnun á fjölda og skiptingu lækna í framhaldsnámi í sérgreinar. Bráðabirgðaniðurstöður liggja fyrir (sjá Lækna- nemann 2. tbl. ’79). Læknar eru seinir til svara þannig að niðurstöður utan Norðurlanda liggja ekki fyrir. V tanríkismál Þessi málaflokkur er að mestu í höndum stúd- entaskiptastjóra. Alltaf berast mikil plögg frá 1-F.M.S.A. Enginn fulltrúi var sendur á aðalfund samtakanna í Austurríki s.l. sumar. Stúdentaskipta- stjóri fór á þing starfsbræðra sinna á Italíu, í mars 78. Nú er arftaki hans á förum til Israel á sams- konar þing. Nord. Federation for Medicinsk Undervisning - N.F.M.U. — hélt ráðstefnu á Akureyri s.I. sum- ar (sjá Læknanemann 2. tbl. ’78). Thema: Problem oriented sjúkraskrár. Tveir fulltrúar sátu ráðstefnu þessa frá F.L. Samtökin halda fjölda þinga um læknisfræðileg efni og þróun læknakennslu, en ekki þótti ástæða til þess að senda fulltrúa á þau. Samtök læknanema á Norðurlöndum héldu að- alfund á Akureyri á N.F.M.U.-ráðstefnunni og breyttu þá um nafn. Heita nú Nordisk Medicine Studerande - N.M.S. Gefið er út lítið fréttablað á þeirra vegum, - N.M.S. Bulletin. Þeir sem vilja gerast áskrifendur hafi samband við stjórn F.L. Askrift kostar ekkert, en félagið greiðir 10 aura sænska i þátttökugj ald fyrir hvern stúdent. Það bar til tíðinda að fráfarandi formaður F.L., var kjörinn í stjórn N.M.S. og í varastjórn N.F.M.U. á ráðstefnunni. Að sjálfsögðu að honum fjarver- andi. Deildurfundir Ovenju margir deildarfundir hafa verið haldnir í vetur og rnunu þeir vera um sjö talsins. Hefur þar ýmislegt komið til. Deildarforseti hefur til að mynda tekið upp þá nýbreytni, að slíta fundum, þegar fjöldi fundarmanna hefur verið kominn nið- ur fyrir helming boðaðra. Einnig hafa mörg mál verið til afgreiðslu deildarfunda í vetur. Ber þar reglugerðarmálin hæst (sjá um reglugerðarmálin). Einnig hafa fundir verið um húsbyggingamál læknadeildar, svo og um fjöldatakmarkanir (sjá um numerus clausus). Margar tillögur F.L. í framfaraátt hafa verið samþykktar á deildarfundum í vetur. Falla þær flest- ar undir reglugerðarmál. Einnig var samþykkt ein- róma lillaga um stuðning við læknanema í matar- málinu og var hún borin upp af deildarforseta og formanni F.L. sameiginlega. Önnur lillaga F.L., sem samþykkt var, að skipaðar skyldu nefndir til að meta störf kennara í 5 ára stöðum og skyldu stöðurnar auglýstar lausar á 5 ára fresti. Deildar- ráð er nokkuð óhresst yfir þessu síðasta og hefur læknaneminn 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.