Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1979, Blaðsíða 27

Læknaneminn - 01.04.1979, Blaðsíða 27
annarri grein og er þar úr mörgu að velja, svo sem onkologiu, handlæknisfræSi, kvensjúkdóma- og fæð- ingafræSi, háls-, nef- og eyrnasjúkdómafræSi eSa öSrum greinum sem tilheyra lyflæknisfræSi aS undanskildum ellisjúkdómafræSi og ofnæmisfræSi. Auk þess þarf læknirinn aS hafa sótt 6 námskeiS, sem haldin eru reglulega á vegum ráSuneytisins en undir stjórn nefndar, sem sér um framhaldsmennt- un lækna í SvíþjóS. NámskeiS þessi standa í eina viku hvert og lýkur meS prófi, sem þarf aS stand- ast til þess aS fá þaS viSurkennt. Fjögur námskeiS- anna eru bundin viS ákveSin líffærakerfi og fjalla um líffærameinafræSileg viSfangsefni, en tvö eru að eigin vali og kemur þar margt til greina, bæSi á sviSi meinafræði og kliniskra greina. Fram til þessa hefur veriS auSvelt aS komast í námsstöSur í líf- færameinafræSi í SvíþjóS. Árin 1975 og 1976 var ekki nema um helmingur af viðurkenndum náms- stöðum í þessari grein setinn. Þýshaland í Þýskalandi eru margar stórar háskólastofnanir, sem oft eru opnar útlendingum til sérnáms í lækn- isfræSi. Möguleiki á námsstöSu fer sennilega að verulegu leyti eftir vísindalegu áhugasviSi umsækj- andans. Falli það að verkefnum viðkomandi stofn- unar aukast líkur á námsstöðu. Læknafélög hinna ýmissu sambandsríkja Vestur- Þýskalands hafa komið sér saman um námskröfur til sérfræSiréttinda, og þar á meðal í líffærameina- fræði. Námstíminn er 5 ár og þar af skulu 4 ár vera á háskólastofnun. Til þessa tíma má reikna allt að eins árs nám í líffærafræði eða réttarlæknisfræði eða allt að hálfs árs nám í einhverri klinisku grein- anna handlæknisfræöi, lyflæknisfræSi, kvenlæknis- fræði og fæÖingahjálp, barnalæknisfræði eða tauga- læknisfræði. Hægt er að verja allt að 2 árum af tím- anum í taugameinafræði. Á námstímanum skal læknirinn hafa annast aS öllu leyti 300 krufningar, 10.000 vefjasýni frá skurð- stofum og 3.000 frumustrok (cytologisk sýni). Að sjálfsögðu er fylgst með því, að þessi vinna sé vel af hendi leyst. Jafnframt sjúkdómagreiningu er boðið upp á sjálfstæðar vísindalegar rannsóknir undir eftirliti eða í samvinnu við sérfræðinga stofnunar- innar. Vísindavinnu er einkum sinnt á 2 síðustu námsárunum og lýkur oftast með birtingu einnai eða fleiri ritgerða. Þeir, sem ætla sér frama við háskólastofnanir í landinu, halda vísindastörfunum áfram eftir að grunnmenntun sérfræðings er lokið. Læknaneminn 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.