Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1979, Blaðsíða 23

Læknaneminn - 01.04.1979, Blaðsíða 23
allra. Samkeppni fjölómettaðra fitusýra um stöðu í fosfolipidum veldur því að 18:3n6 og 20:4n6 verða að víkja fyrir 22:6n3 í PC og PE. Mannahjörtu: al Samsetning fjölómettaðra fitusýra í himnu- lipidum breytist með aldri. i>) Stöðugleiki fosfolipida er háður fitusýrusam- setningu, og minnkar stöðugleiki með aukinni keðjulengd og ómettun fitusýra. c) Kransæðaþrengslum fylgja breytingar á magni °g samsetningu lipida í hjartavöðva. d) Skyndilegur hjartadauði án kransæðaþrengsla er stundum samfara óvenjulega miklu magni af óbundnum fitusýrum eða óeðlilega litlu magni ákveðinna fosfolipida (PE). HEIMILDIR: 1- Guðbjarnason, S., Óskarsdóttir, G., Doell. B. og Hallgríms- s°n, J.: Myocardial membrane lipids in relation to cardio- vascular disease. Adv. Cardiol 25, 130-144, 1978. 2. Rieckehoff, J. G., Holman, R. T. og Burr, C. 0.: Polye- thenoid fatty acid metabolism. Effect of dietary fat on polyethenoid fatty acids of rat tissues. Archs. Biochem. 20, 331-340, 1949. 3. Widemer, C. og Holman, R. T.: Polyethenoid fatty acid metabolism, II. Deposition of polyunsaturated fatty acids m fat deficient rats upon single fatty acid supplementa- tion. Archs. Biochem. 25„ 1-12, 1950. 4. Guðbjarnason, S. og Óskarsdóttir, G.: Modification of fatty acid composition of rat heart lipids by feeding cod liver oil. Biochem. biophys. Acta. 487, 10-15, 1977. 5. Rona, G., Chappel, C. L., Balazs, T. og Gaudry, R.: An infarct-like myocardial lesion and other toxic manifesta- tions produced by isoproterenol in the rat. Archs. Path. 67, 443^45, 1959. 9-1 ates J. C. og Dhalla, N.S.: Induction of necrosis and failure en the isolated perfused rat heart with oxidized isoproterenol. J- mol. cell. Cardiol. 7, 807-816, 1975. J-Svennerholm, L.: Distribution and fatty acid composition °I Plmsphoglycerides in normal human brain. J- Lipid. Res. 9, 570-579, 1968. 3. Anderson, R. E.: Lipids of ocular tissue IV. A comparison °f the phospholipids from the retina of six mammalian species. Expl.. Eye Res. 10, 339-344, 1970. 9. Guðbjarnason, S. og Óskarsdóttir, G.: Docosahexaenoic acid in cardiac metabolism and function. Acta biol. med. germ. 37, 777-784, 1978. MYNDIR: Mynd 1. Áhrif norepinephrine (NE) á fjölómettaðar fitu- sýrur í fosfolipidum rottuhjarta. Mynd 2. Samband milli magns 22:6n3 í fosfatidy ethanola- mine hjartavöðva og hjartsláttartíðni dýra. Lungnahlustun Framh. af bls. 8. hljóð heyrist oftar við lítinn vinstri pneumothorax en pneumomediastinum og heyrist þá best liggi sjúklingurinn á vinstri hlið.6 Þetta hljóð hefur nokkra kliniska þýðingu, þar sem með því má greina Ioft í mediastinum, sem sést óglöggt á rtg.mynd og eins lítinn vinstri pneumothorax sem aðeins sést á röntgenmynd tekinni í útöndun.7 Ymsum kann að finnast þetta flausturlega farið yfir lungnahlustun og sakna þess tíma, þegar þýsk- ar handbækur vörðu tugum ef ekki hundruðum blaðsíðna í að útlista hin mikilvægu blæbrigði á ýmsum hljóðum við hlustun, sem áttu auðveldlega að geta greint á milli sjúkdóma eins og t.d. berkla og lungnabólgu. Oðrum kann að þykja nokkuð gá- leysislegt að gera engan mun á crepitationum og slímhljóðum og minnast hvorki á „vot“ eða „þurr“ slímhljóð, hvað þá „lausa“ eða „fasta“ rhonchi. Skilgreiningin hér að framan hefur þó þá kosti, að hún er auðlærð og sæmilega vel hægt að skilgreina hvað maður heyrir. HEIMILDIR: 1. Forgacs, P.: The investigation of respiratory disease - A new look at the clinical history and examination. Medi- cine 22: 1046, 1976. 2. Forgacs, P.: The functional basis of pulmonary sounds. Chest 73: 399, 1978. 3. Dayman, H.: Mechanics of airflow in health and in em- physema. J. Clin. Invest. 30: 1175, 1951. 4. Arnott, W. M., Cumming, G. og Horsfield, K.: Alveolar ventilation. Ann. Int. Med.. 69:1, 1968. 5. Hamman, L. : Spontaneous mediastinal emphysema. Bull. Johns Hopkins Hosp. 64:1, 1939. 6. Skadding, J. G. og Wood, P.: Systolic clicks due to left- sided pneumothorax. Lancet 2: 1208, 1939. 7. Semple, T. og Lancaster, W. M.: Noisy pneumothorax: Observations based on 24 cases. Brit. Med. J. 1:1342, 1961. LÆKNANEMINN 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.