Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1979, Blaðsíða 31

Læknaneminn - 01.04.1979, Blaðsíða 31
lr sjá, sem reynt hafa að líma á gólf eÖa lakka í litlu herbergi. Rétt er að hafa eftirfarandi í huga: h Alltaf ætti að teljast skynsamlegt að umgangast h'fræn leysiefni sem hættuleg heilsu manna. 2- Loftræsting er alltaf mikilvæg þar, sem unnið er með þessi efni, en þau eru flest þyngri en and- rúmsloft og þarf að taka tillit til þess við hönn- un eða fyrirkomulag hennar. •L Menn ættu alltaf að spyrja um atvinnu, einkum ef torkennilegir sjúkdómar eða einkenni eru á ferðinni og einnig tómstundir. 'L Fólk, sem veikist af lífrænum leysiefnum getur fengið einkenni frá mörgum líffærakerfum. h- Verið sérstaklega á verði gagnvart einkennum frá taugakerfi og óljósum geðrænum breytingum. ú. Leitið upplýsinga um efni, sem þið rekist á við hagleg störf, í hókum eða með því að láta út- yega ykkur greinar um þau. T.d. er nokkuð af slíku efni til hjá Atvinnusjúkdómadeild og bóka- safni Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur og Heil- hrigðiseftirliti ríkisins. Segið frá tilvikum, sem þið rekist á eða hafið grunsemdir um og ráðfærið ykkur við menn, sem þekkingu hafa á þessum efnum, t.d. hjá framangreindum stofnunum. TILVITNANIR: H Memento í Ugeskr. Læg. 1974: 136, 1262. Gíslason, R. S.: Áhrif upplausnarefna í lökkum og öðr- u* málningarefnum á mannslíkamann. Málmur, 1978; L 15-17. (Að nokkru leyti þýðing og útdráttur á (4)). 3* Hagstofa íslands: Verslunarskýrslur 1977. Reykjavík 1978. 3) Ástrand, I. et al.: Upptag af lösningsmedel i blod och vávnader hos mánniska. Arbete och hálsa, 1975: 61. (Líka í Scan. J. Work. Environm., 1975 á ensku). 6) Carlson, A., Lindquist, T.: Exposition av djur och mánniska for toluen. Arbete och hálsa, 1976: 11. 6) Ástrand, I. et al.: Upptag, distribution och elimination av trikloretylen hos mánniska. Arbete och hálsa, 1975: 15. ^1 Halldin, M.: Narkos och bedövning. Scand. univ. books, 4- útg. 1968: 191-192. h) Borch, M.: Spátfolgen einer trichloráthylen-tetrachlor- kohlen-stoffvergiftung im kindesalter. Psychiat. Neurol. rned. Psychoh, Leipzig 25, 1973 : 309-311. 9) Yodaiken, R. E. et al.: 152-Dichlorethane poisoning. Arch. Envir. Hlth. Vol 26, 1973 281-284. læknaneminn 10) Þórðarson, Ó., Guðmundsson, G., Bjarnason, 0. & Jó- hannesson, Þ.: Nord. Med., 1965 : 73: 150-154. 11) Korobkin, II. et al.: Glue-Sniffing Neuropathy. Arch. Neurol., 1975: 32: 158-162. 12) Chalupa, B. et ah: Brit. J. Industr. Med., 1960: 17: 238-241. 13) Axelson, O. et al.: A case-referent study on neurop- sychiatric disorders among workers exposed to solvents. Scand. J. Work Environm., 1976: 14-20. 14) Gamberale, F. et al.: Effekter pá centralnervösa funk- tioner ved exposition for xylen. Arbete och hálsa, 1978: 3. 15) Mikkelsen, S., Gregersen et al.: Præsenil demens som erhverfssygdom ved industriel eksposition for organiske lösningsmidler. En litteraturgennemgang. Ugeskr. Læg. 1978: 140: 1633-1638. 16) Edström, R.: Leiðari í Lákartidningen, 1975 : 49 : 4849. 17) O’Donoghue, J. L. et al.: Toxic neuropathy. - An over- view. J. Occup. Med., 1977: Vol. 19, No6: 379-382. 18) Lou, H. C. & Stockholm, J.: Case report. Ugeskr. Læg., 1976: 138: 1199-1202 og frétt í sama blaði, sama ár á bls. 3084. 19) Gerade, H. W.: Toxicology and biochemistry of aro- matic hydrocarbons. Elsevier Publishing co. Amsterdam, London, N. Y., 1960. 20) Berlin, M. et al.: Increased aromatics in motor fuels: A review of the environmetal and health effects. Work Envir. Hlth., 1974: 1-20. 21) Viadama, E. & Bross, I. D. J.: Preventive Med., 1972: 138: 1230-1237. 22) Blume, J. et ah: Psykiska funktionsförándringer hos byggnadsmalare. Lákartidningen, 1975: Vol. 72, No8: 702-706. 23) Christiansen, B.: Kampen mod alkydmaling. Oplpsnings- midler pá arbejdspladsen (skýrsla frá þingi í Árósum í mars 1977). Modtryk, 1977. 24) Browning, E.: Toxicity and Metabolism of Industrial Solvents. Elsevier Publishing Co. Amsterdam, London, N. Y., 1965. (Góð handbók). 25) Olsen, J.: Toksiske virkninger af organiske oplpsnings- rnidler. Oplpsningsmidler pá arbejdspladsen. Modtryk, 1977. 26) Pirilá, V.: On the Primary Irritant and Sensitizing Eff- ects of Organic Solvents. Proc. XII Int. Cong. Derm., 1962 : 463-466. 27) Spruit, D. et al.: Horny Layer Injury by Solvents. Be- rufsdermatosen, 1970: 18 : 269-280. 28) Schmid, O.: Hautscháden und ihre verhuting beint Urn- gang mit Lösemitteln. Berufsdermatosen, 1969: 17: 123- 135. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.