Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1979, Blaðsíða 41

Læknaneminn - 01.04.1979, Blaðsíða 41
tafla X Könnun á frumusamstarfi in vitro. Ejra hólj Neðra hólj Svar við SRBC* Engar frumur tKLH -|- bSRBC** + Tklh bSRBC + tdrbc*** bSRBC 0 Engar frumur bsrbc (M0srbc) + Engar frumur BSRBC -(- (M0KLH) 0 SRC og KLH til staðar í báðum hólfum. bsrbc B-frumur ertar með rauðum blk. úr kindum, o.s.frv. tdrbc =: T-frumur ertar með rauðum blk. úr asna. lók B frumna (fyrsta boð). Um leið örvast gleypl- arnir til að losa efnahvata úr meltikornum (lysi- somal enzymes), en þessir efnahvatar fá B frumur hl að skipta sér og þar með þroskast í mótefna- myndandi þlasmafrumur (annað boð). Þriðji komplimentþáttur (C3) tekur sennilega þátt í þess- an ræsiverkun meltikornahvata á B frumur. Enda þótt þessi verkun sé í eðli sínu ósértæk, þá leiðir ^ún til sértæks mótefnasvars gegn hnýtlingum, þar sem hnýtilnæmar B frumur eru tengdar gleyplum nieð brúm gerðum úr fléttum T viðtaka og vækis. Stungið hefur verið upp á a.m.k. þrenns konar virknisferli fyrir T bælifrumur (mynd 2). í fyrsta lagi gætu þær hreinlega eytt annað hvort T hjálp- arfrumum og/eða B frumum. í öðru lagi gætu þær hamlað mótefnamyndun gegn T háðum vækjum með því að byrgja (block) sértækt annað hvort beraviðtökin á hjálparfrumunum (anticarrier idio- lype) eða hnýtilviðtökin á B frumunum (antihapten idiotype). Og loks, hafi gleyplar ékki gripið í úthýði sinu fyrir bælingarþátt, gæti magn mótefnamynd- unar ákvarðast af samkeppni milli hjálpar og bæl- ingarþátta um vækiseiningar berasameindanna. Stillandi víxlvcrkanir oc/ fjölbreytni onaimissvörunar — hvernig starfs- iierð lífftera þarf að vera háttað þar setn þetta á sér stað Styrkleiki og stilling mótefnasvars er háð mörg- um þáttum, þ. á m. eðli og magni vækisins og því, hvernig það er tilreitt, hve mikið af sértækum B læknaneminn frumum er til reiðu, og jafnvægi milli stilliboða frá hjálpar og bælifrumum. Fjölbreytni mótefnasvars við ákveðnu væki ræðst að hluta til af fjölbreytni vækiseininga þess, og að hluta af gerð og fjölbreytni viðtaka þeirra virku eit- ilfrumna, sem ná má úr hringrásarforða til áréttis- staðar. Þannig getur við kjöraðstæður ein tegund vækissameindar framkallað mótefni, sem eru mjög sundurleit m.t.t. bæði breytilega og stöðuga hluta mótefnissameindarinnar, en það síðarnefnda end- urspeglar þátttöku mismunandi undirflokka B frumna á ýmsum stigum þroskaferils. Myndun öflugs, fjölbreytts og stjórnaðs mótefna- svars þarfnast því útbúnaðar, sem gripið getur væki, komið þeim á framfæri í hæfilegum styrkleika við mikinn fjölda flökkueitilfrumna, og samtímis boðið upp á góð skilyrði fyrir víxlverkanir milli hinna margvíslegu frumugerða. Það virðist rökrétt að álykta, að eitlar hafi þróast til að uppfylla þessar kröfur. I fyrsta lagi grípa gleyplar í eitlum væki frá millifrumuvökva, og jafnframt stefna aðfarandi vessaæðar saman (converge), en við það þéttast vækin, sem ella myndu þynnast út í flæði um lík- amann. í öðru lagi eru hárbláæðlingar í eitlum TAFLA XI Ahrif brottnáms T-fr. á mótefnasvar í frumuþega. Meðferð frumuþega DNP-mótsvar við DNP-OVA Engin 0 400 R, dagur - 1 ++ ATx* + 0,20 ml ATS, dagur - 9 + * ATX = Adult thymectomy, ATS = Anti-thymocyte serum. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.