Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1979, Qupperneq 7

Læknaneminn - 01.07.1979, Qupperneq 7
Lífefnafrœöikennslan - Álit kennara Lífefnafrœði er ein þriggja. aðalnámsgreina sem kenndar eru á öðru ári í lœknisfrœði. Fer kennslan aðallega fram í fyrirlestrum, en einnig er um að ræða verklega kennslu og sýnikennslu. Prófið er skriflegt og fer fram að vori. Kennsla í lífefnafrœði hófsl árið 1937. Var Jón Steffensen þá skipaður prófessor í lífefnafrœði auk líffœra- og lífeðlisfrœði. Sá hann einn um kennslu í greminni til ársins 1957, að Davíð Davíðsson var skipaður prófessor; gegnir hann því embœtti enn þann dag í dag. Davíð sá einn um kennsluna fram- an af, en hin síðari ár hefur kennurum fjölgað og í dag eru aðalkennarar jimm talsins. I tíð Jóns Steffensen var lífefnafrœðin kennd á öðru og þriðja námsári. Á fyrsta ári var aftur á moti kennd ólífrœn og lífrœn efnafrœði, eins og gert hefur verið alla tíð síðan. En Davíð tók við kennsl- unni kenndi hann greinina áfram á tveimur árum til arsms 1971, en þá var liún öll fœrð á annað ár. Prófformið var munnlegt framan af, var þá próf- að saman í lífefna- og lífeðlisfrœði. Ein einkunn var gefin fyrir báiðar greinarnar. Árið 1972 voru tekin upp skrifleg próf og hefur prófformið verið óbreytt síðan. Kennsluefnið hefur alla tíð verið grundvaUar- atriði lífefnafrœðinnar með mismunandi miklu af klíniskum atriðum að auki. Davíð leitaðist við að hafa hvern efnisþáti fimm- þœttinn þar sem tekin voru fyrir: bygging, nœringar- legt gildi, efnaskipti og sjúklegar breytingar hvers efnaflokks fyrir sig. Auk þess fékk hann sérfrœð- mga í hinum ýmsu tegundum sjúkdóma til að halda fyrirlestra þegar kennslu í viðkomandi efnaflokki var lokið. Arið 1971 var hinn klíniski þáttur kennslunnar nunnkaður lil muna enda œtlast til að kennsla yrði hafin í meinefnafrœði sem sjálfstœðri grein. Nokk- ur kennsla fór fram í meinefnafræði fyrir tveimur árum og er œtlunin að taka hana aftur upp í vetur. Vonandi verður þess ekki langt að bíða að stofn- að verði prófessorembœlti í þessari mjög svo mikil- vœgu grein. Verkleg kennsla hefur jarið fram frá upphafi þó svo aldrei hafi hún verið eins mikil að umfangi og í dag. Lœknaneminn fór þess á leit við fjóra af kennur- um í lífefnafrœði að þeir svöruðu nokkrum almenn- um spurningum varðandi kennsluna í lífefnafrœð- inni. Brugðust þeir vel við og koma svör þeirra liér á eftir. Spurð voru: Davíð Davíðsson prófessor, Elín 01- afsdóttir lektor, FJórður Filippusson dósent og Þor- valdur V. Guðmundsson dósent. 1. Hvert er hlutverh of/ marhinið líf- cfnafrteðihennslu í lœhnatleilíl? Davíð: Að aðstoða nemendur við að læra undir- stöðuatriði í almennri lífefnafræði, um efnafræði- lega byggingu og starfsemi fruma, einstakra líffæra og mannslíkamans í heild. Þetta á að gera þeim kleift að læra aðrar námsgreinar læknisfræði á síð- ari námsstigum, einnig að tileinka sér síðar nýjar líffræðilegar uppgötvanir og nýja þekkingu í lækn- isfræði. Magn lífefnafræðikennslu eða lærdóms við lækna- deildir hefur vaxið mjög mikið undanfarið og mun vafalítið vaxa hratt enn um sinn. Til að ná settu marki verður að fjalla um eitthvað lágmark af staðreyndum, kynna stúdenlum aðferðir og aðferða- fræði greinarinnar svo og tæknilegt baksvið. Það verður að teljast öryggi fyrir nemendur og jafnframt kennara gegn röngu efnisvali og efnis- magni að styðjast við námsbækur, sem notaðar eru í læknaskólum nágranna þjóðanna. Það er okkur nauðsynlegt, þar sem við erum naumast brautryðj- læknaneminn 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.