Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1979, Qupperneq 11

Læknaneminn - 01.07.1979, Qupperneq 11
tökuskilyrSi önnur en stúdentpróf eru inn í lækna- deild og kunnátta nýstúdenta í efnafræði er æði mis- jöfn. Hins vegar tel ég að hefja megi kennslu í líf- eðlis- og lífefnafræði á vormisseri fyrsta árs, og vona að breyting í þá átt verði gerð innan tíðar. Hörður: Eg tel að haldgóð undirstöðumenntun í efnafræði sé nauðsynlegur þáttur í læknisfræði. Ég hef ekki orðið var við að á því sviði væru lækna- nemar ofhlaðnir þekkingu. Kennsla í efnafræði verð- ur varla með góðu móti framkvæmd á styttri tíma en einu kennsluári. Ekki er æskilegt að hefja kennslu í lífefnafræði fyrr en nemandi hefur náð allgóðum tökum á efnafræði og þess vegna er örugglega mjög lítið svigrúm til að hefja kennslu í lífefnafræði á 1. namsári, þó að e. t. v. séu þar einhverjir möguleikar fyrir hendi. Þorvaldur: Ég veit ekki almennilega hvað meint er með þessari spurningu og því er erfitt að svara henni. Ég tel vissulega þörf á því að kennd sé al- menn efnafræði á fyrsta ári. Ef hluti spurningarinn- ar „eins og nú er gert“ höfðar til þess að kenna verði nákvæmlega í sama formi og nú er gert, er svarið nei. Ég tel að hefja megi kennslu í lífefna- fræði á fyrsta ári (sbr. svar við spurningu 2), en það útilokar engan veginn efnafræðikennslu á því sama ári. 5. Ncmentlur hufa oft látið í Ijós það álit sitt, að lífefiuifrwðihennslan sé sé of „teoretish og að hán sé fremur sniðin af fiörfunt hennara en nem- entla. Hvaða shoðun hefur þú í þcss- um efnum? Davíð: An þess að vita gerla hvað átt er við með þessari spurningu vísa ég til svars við 1. spumingu. Elín: Við lífefnafræðikennsluna er tekið nokkurt mið af kennslubókum, sem ætlaðar eru sambærileg- um námskeiðum, en jafnframt hefur lífefnafræði- kennsla í læknaskólum á Norðurlöndum og í Bret- landi verið höfð til hliðsjónar. Því miður skil ég ekki hvað átt er við með því, að kennslan sé sniðin að þörfum kennara, en vissulega á kennslan að vera þjónusta við nemendur, hvort sem alltaf tekst að sinna þörfum nemenda á þessu sviði eða ekki. 'Sjálfsagt er það álitamál hvort kennslan sé of te- Hörður Filipusson clósent. oretisk. Sennilega mætti leggja meiri áherslu á hag- nýta, tæknilega eða tilraunalega lífefnafræði, en slík framsetning fræðigreinarinnar er ekki eins ljós og í alla staði tímafrekari og tormeltari heldur en fræði- leg framsetning. Hins vegar mætti kenna lífefna- fræði með meiri áherslu á líffræði, kenna meir í anda frumulíffræði, erfðafræði eða mólikúlar bio- logiu, en slík kennsla yrði engu síður fræðileg (teoretisk). Ég tel hins vegar ekki ástæðu til að kenna meinefnafræði á þessu stigi málsins. Hórður: Mér er alls ekki ljósl hvað átt er við með orðunum „of theoretisk". Mig grunar þó að þarna skjóti upp kollinum sú hugmynd, að úr þekkingar- forða lífefnafræðinnar sé hægt að velja eitthvert safn staðreynda, sem starfandi læknir þurfi að kunna (og aðrir ekki) og læknanemi því að læra. Ég held að þetta gildi ekki um lífefnafræði og líklega ekki heldur um neina aðra grein. Að öðru leyti vísa ég til svars míns við fyrstu spurningu. Um þarfir kennara til að kenna fremur eitt en annað, ef nokkrar eru, treysti ég mér ekki til að fjalla, en grunur minn er að þær vegi ekki þungt. A þörfum nemenda og námsgreinarinnar læknis- fræði geri ég ekki greinarmun að því er varðar inni- hald kennslunnar. Þorvaldur: Það má vafalítið færa rök að því að kennsla sé miðuð við þarfir kennara, en þó mun rétt- LÆKNANEMINN 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.