Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1979, Qupperneq 49

Læknaneminn - 01.07.1979, Qupperneq 49
úti gegn ávísun á sérlyf samsvarandi lyf sérlyfinu eftir fyrirsögn hinnar opinberu lyfjaskrár eða við- urkenndu lyfseðlasafni, nema læknir hafi getið þess á lyfseðlinum að hann óski sérstaklega eftir því, að sjálft sérlyfið sé afgreitt og þá með því að rita orðið „originaI“ eða skammstöfun þess orðs aftan við lyfjaheitið.“ I 5. málsgr. sömu greinar segir þó: „Sérlyf er þó jafnan leyfilegt að afgreiða, ef verð þess er ekki hærra en verð samsvarandi lyfs sam- kvæmt lyfjaskrá eða viðurkenndu lyfseðlasafni.“ I 2. málsgr. 10. gr. er skilgreint, hvað lyf samsvarandi sérlyfi er. Tilskipun þessi er sennilega fyrsta stjórnvaldsað- gerð hér á landi um sérlyf, ef undan eru skildar sér- lyfjaverðskrár.'x' Þegar hér var komið sögu, fór um- talsverður hluti lyfjaframleiðslunnar fram utan lyfjabúða, þ. e. a. s. í stórum lyfjagerðum eða lyfja- verksmiðjum erlendis. Þaðan var og flestra nýjunga að vænta, hvort sem um var að ræða ný lyf eða nýja tækni í lyfjagerð. Um þetta leyti voru fyrstu súlfóna- míðin að halda innreið sína hér á landi og sýnt var, að stórframleiðsla á mældum einingum lyfjaforma, t. d. taflna, myndi mjög leysa af hólmi handunnar einingar lyfjaforma í lyfjabúðum, t. d. pillur og skammtar. Tilskipun þessi ber þó með sér, að heil- brigðisyfirvöldum hefur verið í mun að hygla inn- lendri lyfjaframleiðslu á kostnað þeirrar erlendu, ef um sambærileg gæði framleiðslunnar var að ræða. Sá, sem þetta ritar, telur þetta sjónarmið enn vera í fullu gildi. I 2. málsgr. 52. gr. frumvarps til laga um lyfjadreifingu, sem lagt var fyrir Alþingi vorið 1979, er þetta sjónarmið einnig hafið til vegs. Fruntvarp til latfu um úbjyryð á liifjju- fjerfg otg á affireiðslu Ififja (Lagt fyrir Alþingi á 62. löggjafarþingi 1943, þing- skjal nr. 230) Meginefni frumvarpsins felst í 1. gr.: „Lyfsali og hver annar, sem sem rekur lyfsölu, svari bótum fyrir tj°n, sem starfsmenn lians valda af ásetningi eða gá- leysi í starfi sínu.“ í athugasemdum við frumvarpið segir: „Frumvarp þetta er flutt af því tilefni, að Eg fæ ekki betur séð en fyrsta opinberlega staðfest sér- lyfjaverðskrá sé frá 1934 (íslenzkar lyfsöluskrár). hættuleg mistök hafa orðið í einni af lyfjabúðum landsins, án þess að upplýst fengist, hver væri per- sóulega að þeim valdur, en ákæruvaldið taldi þá ekki lagaákvæði fyrir hendi, er entust til þess að koma fram ábyrgð fyrir mistökin.“ - Af athuga- semdum við frumvarpið er ennfremur ljóst, að lög- in ættu að vera til bráðabirgða, þar eð fyllra frum- varp til heildarlaga um lyfjasölu væri í undirbún- ingi. Um forsögu þessa lagafrumvarps segir Vilmundur Jónsson (Um lyfsölumál. Baráttusaga. Alþýðuprent- smiðjan hf., Reykjavík 1948.) svo i ritgerðasafni sínu (bls. 72) : „Fyrir örfáum árum voru þrjár kon- ur fluttar nokkurn veginn samtímis og með svipuð- um einkennum á sjúkrahús og benti til alvarlegrar eitrunar. Bárust böndin að einu og sama lyfi, sjó- veikislyfi, er þær höfðu allar fengið úr sömu lyfja- búð og tekið af fyrirskipaðan skammt.“ - Síðar Skálavog. læknaneminn 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.