Læknaneminn - 01.01.1983, Blaðsíða 35

Læknaneminn - 01.01.1983, Blaðsíða 35
raunadýr til að uppfylla mætti 3. og 4. kröfu Koch's án alls vafa. Hér þótti fullsannað að Lyme- sjúkdómur væri orsakaður af I. dammini spirochetunni, og hin epi- domiologiska leit að orsakavaldinum sem kostað hafði mikið fé og mikinn tíma var á enda. Samantekt: Lyme-sjúkdómur hefur ekki verið lengi til sem sérstakur sjúkdómur á spjöldum sjúkdómsfræðinnar. Rannsóknir á sjúkdómnum hófust ekki fyrr en 1975 og það var ekki fyrr en 1982 sem þótti fullsannað að Lyme-sjúkdómur væri sérstakur sjúkdómur. Átta ára þrotlaust starf Steere og félaga við Yale háskólann í USA bar Ioks þann ávöxt að orsaka- valdurinn fannst, nefnilega spiroc- heta sem finnst í maurategundinni Ixodes dammini. I upphafi var Lyme-sjúkdómur talinn vera form af Juvenile Rheumatoid Arthritis, en rannsókn- arstörf Steere og félaga afsannaði þá kenningu. Petta dæmi kennir okkur að ekki eru öll kurl komin til grafar í læknisfræði m. t. t. greiningar sjúk- dóma. Mjög sennilegt er að það sem við köllum einn sjúkdóm í dag muni í framtíðinni vera flokkað í marga og vel aðgreinda sjúkdóma, en læknis- fræðirannsóknir eru framtíðin, ekki satt? HEIMILDIR: 1. Allen C. Steere, Stephen E. Mala- wista et al: Lyme arthritis. Arthritis and Rheumatism, vol. 20, no. 1 (Janu- ary-Feb. 1977) 2. Allen C. Steere, Stephen E. Mala- vista, John Hardin et al: Erythema Chronicum Migrans and Lyme Art- hritis. Annals of Internal Medicine, June 1977, Vol.86, no. 6. 3. Allen C. Steere, Robert L. Groozicki, Arnold N. Kornblatt et al: The Spir- ochetal Etiology of Lyme Disease. The New England Journal of Medi- cine, March 1983, Vol. 308, no. 13. 4. Willy Burgdorfer, Allan G. Barbour et al: Lyme Disease - A Thick-Borne Spirochetosis? Science, June 1982, Volume 216. 5. Allen C. Steere, William P. Batsford, Marc Weinberg et al: Lyme Carditis: Cardiac Abnormalities of Lyme Dis- ease. Annals of Internal Medicine, July 1980, Vol. 93, no. 1. Reykjavikur Apótek STOFNAÐ 1760 Almennur sími: 11760 Læknasímar: 18760 - 24533 LÆKNANF.MINN ‘-‘/,»83- 36. árg. 33

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.