Læknaneminn - 01.01.1983, Blaðsíða 24

Læknaneminn - 01.01.1983, Blaðsíða 24
Fig. 4. The prepared stomach stretched upward. It can now easily reach the apex inside the right half of the thorax. 2000 ml og fékk maöurinn 5 einingar af blóði í aðgerðinni og á eftir. Hann þoldi vel aðgerðina, sem tók hálfa sjöttu klukkustund. Var farið með hann á gjörgæslu. Eftir aðgerð Maðurinn var í 5 daga á gjörgæslu. f>ar fékk hann blóð til viðbótar. Síðan var hann fluttur á legudeild. Þar þáði hann áfram næringu í æð sem og vökva. Eftir viku var tekin röntgenmynd, sem sýndi að ana- stomosan hélt. Eftir það fór maður- inn að drekka vökva, síðan fljótandi fæðu, maukfæðu og Iéttmeti annað. Honum fór stöðugt fram og útskrif- aðist 3 vikunt eftir aðgerð. v. azygos. Á mynd 3 sést vélindað með þeim hluta sem inniheldur æxl- ið. 4. Vélindað var nú skorið frá mag- anum, þó á þann hátt að nokkur hluti af curvatura ntinor magans fylgdi með því. Við þetta varð maginn að löngum, lokuðum poka sem náði auðveldlega upp undir apex thoracis (mynd 4). 5. Vélindað var nú tekið sundur ofarlega og flett upp. Mynd 5 sýnir 5x5x2 cm blómkálslagað æxli í slímhúðinni ásamt ntiklum bjúg í henni. 6. Maginn var nú dreginn upp um hiatus oesophagi og saumaður fastur í apex thoracis dxt. Ekki strekktist þó verulega á mótum maga og skeifu- garnar eða þeim hluta magans sem lá upp um hiatus. Góður litur var á maganum allan tímann. 7. Sá stubbur sem eftir var af vél- inda var nú saumaöur utan á mag- ann. Þetta kallast „anastomosis end- to-side". Vandlega var gætt að því að hylja anastomosuna með lífhimnu magans (tunica serosa). Vélindað vantar alveg lífhimnu og er ysta lag þess aðeins þunnt bandvefsskæni (tunica adventitia). Engin strekking var á þessum samskeytum, þar eð maginn var kyrfilega saumaður upp í apex thoracis. .8. Uppklippt vélindað var sent meinfróðum. Skv. frystiskurði voru allar skurðbrúnir lausar við illkynja frumur. 9. Hægra lunga var síðan blásið út og var eðlilegt. Hemostasis var góð- ur. Sett voru inn tvö thoraxdren og Penorsdren í kvið. Skurðum var lok- að á venjulegan hátt. Blæðing var um Umraeður Maður þessi var vanur að forðast kjöt. Þar sem hann var gestkomandi þetta umrædda kveld borðaði hann kjötið fyrir kurteisi sakir. Hafði hann af því lífsháska þenna. Það sem gerðist hefir verið eitt- hvað á þessa leið: Kjötbitinn stíflar vélindað. Meðfram því að það er orðið svo vítt þá er m. cricopharyng- Fig. 5. The lower two-thirds of the esophagus has been opened to show the tumour. The scale indicates centimetres. 22 LÆKNANEMINN ■-‘/,».3-36.árg.

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.