Læknaneminn - 01.01.1983, Blaðsíða 41

Læknaneminn - 01.01.1983, Blaðsíða 41
Meðferðin hafði félagsiegt gildi fyrir vistmanninn því hún bætti at- ferli hans og færði hann skrefi nær því marki að geta búið við aðstæður þar sem meiri hæfni og sjálfstæðis er krafist í hinum ýmsu athöfnum dag- legs lífs. Hér hefur lítillega verið fjallað um einstaklingsrannsóknarsnið og gefið dæmi með rannsókn um hvernig því má beita. Þetta snið hentar vel þar sem þýði eru lítil og tímafrek eða jafnvel ómögulegt er að safna saman fólki í samanburöarhóprannsókn. __Eiríkur Örn er deildarsálfrœðing- ur við Geðdeiklir Ríkisspítalanna. __Sigríður Lóa er forstöðumaður meðferðarheimilis einh verfra barna í Trönuhólum, en rannsókn þessi var framkæmd er hún var sálfræðingur við Kópavogshælið. HEIMILDIR: Barlow, D. H.. & Hersen, M. Single Case Experimental Designs: Uses in Applied Clinical Research. Archives of General Psychiatry, 1973, 29, 319- 325. Chassan, J. B. Research Design in Clini- cal Psychology ancl Psychiatry. New York, Appleton Century Crofts, 1967. Gathescole, C. & Carr J. The Use of Tokens with Individvals and Groups. I Yvle, W. & Carr, J. (ritstj.) Behaviour Modification for the Mentally Hardi- capped; London, Croom Helm Itd, 1980,48-68. Hersen, M., & Barlow. D. H. Single Case Experimental Designs. Strategies for Studying Behavior Change. Pergamon Press, New York, 1976. Kazdin, A. E. Methodological and Inter- pretive Problems of Single-Case Ex- perimental Designs. Journal of Con- sulting and Clinical Psychology, 1978. Vol. 46, No. 4, 629-642. Kazdin, A. E. Research Design in Clini- cal Psychology. New York, Harper & Row, 1980. Leitenberg, H. The Use of Single-Case Methodology in Psychotherapy Re- search, Journal of Abnormal Psycho- logy, 1973,82,87-101. Marks, I. M. Flooding and Allied Treat- ments. í Agras, W. S. (ed). Behavior Modification: Principles and Clinical Applications. Boston, Little, Brown, 1972,p, 151-213. Moss, G. R., & Rich. G. R. Application of a Token Economy for Adoleseents in a Private Psychiatric Hospital. Be- havior Therapy, 1981, 12,585-590. Steingrímsdóttir, O. A. Aögeröarfræöi einstaklingsrannsókna: Notkun í sjúkraþjálfun - Nauðsyn rannsókna og siöfræöi tengd þeim. B.S. ritgerð, H.í. 1983. GARÐS APÓTEK SOGAVEGI 108 Læknasími: 34006 Almennur sími: 33090 FARMASÍA HF. Pósthólf 544 Reykjavík Brautarholti 2 Sími 2 59 33 LÆKNANEMINN ■-*/,«a - 36. árg. 39

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.