Læknaneminn - 01.01.1983, Blaðsíða 48
Vaspid SCHERING
Vaspid
KREM; D 07 A B 16
1 g inniheldur: Fluocortinum INN, bútýlat, 7,5 mg.
SMYRSLI; D 07 A B 16
1 g inniheldur: Fluocortinum INN, bútýlat, 7.5 mg.
Abendingar: Exem og aðrir húðsjúkdómar, þar sem sterar eiga við. Lyfið getur frásogast gegnum
húð eins og aðrir sterar en vegna lítillar verkunar þess í líkamanum er það heppilegt handa
einstaklingum, sem eru sérlega viðkvaemir fyrir slíkri verkun, t. d. börnum, barnshafandi konum og
sykursýkissjúklingum.
Frábendingar: ígerðir í húð af völdum baktería, sveppa eða veira. Varicella. Vaccinia. Lyfið má
ekki bera í augu.
Aukaverkanir: Staðbundin erting getur átt sér stað.
Skammtastærðir handa fullorðnum og börnum: Ráðlegt er að bera lyfið á í þunnu lagi 2-3
sinnum á dag í upphafi meðferðar. Þegar greinilegur bati hefur orðið, er nóg að nota lyfið einu sinni
á dag.
Varúð: Hafa verður í huga, að sterar geta frásogast gegnum húð.
Pakkningar: Krem: 10g;50g.
Smyrsli: 10 g; 50 g.
SCHERING thorarenseh hf
Sióumúla 32. 105 Reykjavik. Simi 86044.