Ferðir


Ferðir - 01.06.1993, Side 11

Ferðir - 01.06.1993, Side 11
GÖngufólk á fannbreiðu nálgast Hrollcifsborg. (Ljósm. Magnús Gnðmundsson) is, ef jökulsprungur yrðu á vegi ferðamanna. Leiðin lá fyrst að Reykja- fjarðarósi þar sem eyðibýlið Kirkjuból er á fjarlægari bakka hans. Þar óð fólk jökulvatnið, ýmist í vaðskóm eftir að hafa klætt sig úr buxum, elleg- ar klæddist klofháum plastslönguni utanyfir buxur sínar. Þegar yfir var komið og fólk af'tur í eðlilegum klæðnaði, ræddi Gísli leiðsögumaður lítillega um eyðibýli þetta, þar sem fyrr á öldum skyldi hafa verið kirkja og kirkjugarður. Sagnir eru um, að áin hafi á síðustu öld brotið Iand þar sem kirkjugarðurinn var og kistubrot og bein borist út í ár- strauminn. I bæjarrústunum slóð trékross, nýr og allvænn, vitni um þann atburð fyrr í sumar, að þarna fóru fram kirkjulegar athafnir, ferming og skírn í fjölskyldu þess fólks, er síðast bjó í Reykjafirði og hefur hér sum- ardvöl.

x

Ferðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.