Ferðir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Ferðir - 01.06.1993, Qupperneq 32

Ferðir - 01.06.1993, Qupperneq 32
32 F E R Ð I R S Ur reikningum Ferðafélags Akureyrar 1992 Rekstrarreikningur 1992 Rekstrartekjur: Seld fargjöld 1.713.340 Seldar bækur og árgjöld ársins 1.706.378 Tekjur af sæluhúsum 4.233.854 Tekjur af bifreiðum 206.452 Styrkir 500.000 Ýmsar tekjur 72.422 REKSTRARTEKJUR SAMTALS: 8.432.446 Rekstrargjöld: Kostn. vegna ferða 1.509.891 Kostn. vegna bóka 1.311.603 Rekstrarkostn. sæluhúsa 2.597.653 Rekstrarkostn. bifreiða 338.277 Skemmtanir 104.480 Skrifstofu og stjórnunarkostn. 765.957 Afskriftir 685.462 REKSTRARGJÖLD SAMTALS: 7.313.323 REKSTRARHAGNAÐUR 1.119.123 Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld: Vaxtatekjur, verðbætur og gengishagnaður 88.343 Vaxtagjöld og verðbætur (96.411) Reiknuð gjöld vegna áhrifa verðlagsbreytinga (47.555) FJÁRMUNATEKJUR OG FJÁRMAGNSGJ. SAMTALS (55.623) HAGNAÐUR ÁRSINS 1.063.500 GuÖmundur Gunnarsson. Við undirritaðir kjörnir endurskoðendur Ferðafélags Akureyrar höfum endur- skoðað ársreikning þennan fyrir árið 1992. Við höfum gert þær kannanir á bókhaldi og bókhaldsgögnum sem við töldum nauðsynlegar. Það er álit okkar að ársreikningurinn gefi glögga mynd af rekstri félagsins á árinu 1992 og efnahag þess 31. desember 1992 Akureyri 17. mars 1993 Sigurpáll Vilhjálmsson Hreinn Pálsson

x

Ferðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.