Bændablaðið - 07.09.2023, Blaðsíða 39
39Bændablaðið | Fimmtudagur 7. september 2023
Landsliðið
í dælum
Eldsneytis- og efnadælur,
tunnudælur, mælar,
slöngur og fylgihlutir.
LANDVÉLAR | SMIÐJUVEGI 66 | 580 5800 | LANDVELAR.IS
LAUSNIR Á LAGER
Samþykkt - búið að skila
Skógræktin leitar að öugu starfsfólki til að vinna að uppbyggingu
skógarauðlindar á Íslandi, vernd og friðun skóga og til að ea
hagrænan, umhverslegan og samfélagslegan ávinning af sjálfbærri
nýtingu skóga. Leitað er að plöntusjúkdómafræðingi á Mógilsá,
rannsóknasviði Skógræktarinnar.
Viltu taka þátt í grænni framtíð?
skogur.is
Hlutverk og markmið
• Rannsóknir og vöktun á plöntusjúkdómum
• Upplýsinga- og ráðgjöf um plöntusjúkdóma
• Önnur verkefni sem næsti y rmaður felur viðkomandi
Hæfniskröfur
• MS-próf í plöntusjúkdómum eða skyldum greinum er skilyrði
• Almenn tölvukunnátta er skilyrði; reynsla í tölfræði og notkun
tölfræðiforrita er æskileg
• Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymisvinnu
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Frumkvæði í star
• Ríkir samskiptahæ leikar og þjónustulund
• Góð enskukunnátta í rituðu og töluðu máli er skilyrði
• Góð íslenskukunnátta í rituðu og töluðu máli er æskileg
Plöntusjúkdómafræðingur
Skannaðu
kóðann
Æskilegt er að umsækjandi geti ha ð störf sem fyrst.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og
skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr 70/1996.
Sótt er um star ð á Starfatorgi. Umsóknarfrestur er til og með 22. sept. 2023.
Rannsóknasvið Skógræktarinnar er með meginstarfstöð á Mógilsá en starð er án staðsetningar
þar sem Skógræktin er með starfstöðvar í öllum landshlutum.
Nánari upplýsingar um störn er að nna á Starfatorgi og á vef Skógræktarinnar, skogur.is/atvinna.
Skannaðu kóðann hér til hægri til að komast á síðuna.
Markmið Skógræktarinnar er að stofnunin sé eftirsóttur vinnustaður fyrir starfsfólk með fjölbreytta menntun
og bakgrunn. Þá sé starfsmönnum búin góð vinnuaðstaða, greiður aðgangur að upplýsingum og fjölbreyttir
möguleikar á símenntun sem stuðli að starfsþróun og verðmætasköpun innan Skógræktarinnar og
skógræktargeirans alls.
Skógræktin hefur hlotið jafnlaunavottun, innleitt styttingu vinnuvikunnar og græn skref í ríkisrekstri. Þá
hefur stofnunin sett sér umhvers- og loftslagsáætlun með tímasettum markmiðum ásamt áætlunum um
réttindi, vernd og ábyrgð starfsfólks, s.s. áætlanir um áreitni og einelti ásamt viðbrögðum við slíku.
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
Viltu taka þátt í grænni framtíð - plöntusjúkdómafræðingur-BBL.pdf 1 24.8.2023 12:01:28
Helluhraun 4, Hafnarfirði
sími 565 2727 & 892 7502
www.rag.is
TILBOÐSVERÐ
3.500.000,-
Við auglýsum svo
sannarlega ekki “verð frá”. VIÐ AUGLÝSUM
ALDREI
„VERÐ FRÁ“
DFSK Arctic
Transport 100 %
Rafmagnsbíll
Burður 1280kg
Snæfellsnesveg, alla leið að Hítará
á Mýrum. Þar snúa þau við og
smala veginn undir Hafnarfjalli og
í kringum Akrafjallið. Eftir það aka
þau Borgarfjarðarbrautina heim í
Flókadal og smala því fé sem þau
sjá á leiðinni.
Á seinni smaladeginum, sem
er föstudagur, byrja þau við Baulu
og smala féð við Hringveginn í
Norðurárdal. Þau snúa svo við rétt
ofan við Sveinatungu, við rætur
Holtavörðuheiðarinnar. Á þessum
vegarkafla er mestur ágangur fjár,
en það leiti þangað úr Þverárhlíð.
Jóhann segir mikla breytingu
hafa verið á ágangi fjár á þeim tíma
sem Vegagerðin hefur látið smala
áðurnefnda vegi. Forverar hans, sem
sinntu starfinu frá því það var sett
á laggirnar í kringum aldamótin,
sögðust hafa þurft að fjarlægja upp
undir 300 kindur af þjóðveginum í
hverri viku. Mesti fjöldi kinda sem
hjónin hafa þurft að reka í sumar
voru 70 í einni viku. Algengast er að
þau verði vör við 30 til 50 kindur.
Jóhann og Harpa telja þetta skýrast
af bættum girðingum og fækkun fjár.
Jóhann segir vandamálið oft vera
að Vegagerðin heldur við sumum
girðingum á meðan bændum hefur
verið falið að sinna öðrum. Sumir
bændur séu trassar, en oft þegar
þéttbýlisbúar kaupi jarðir og stundi
ekki búskap sé engu viðhaldi sinnt.
/ÁL
Harpa Jóhanna Reynisdóttir, Jóhann Pjetur Jónsson og smalahundurinn Kolur.