Bændablaðið - 07.09.2023, Blaðsíða 49

Bændablaðið - 07.09.2023, Blaðsíða 49
49Bændablaðið | Fimmtudagur 7. september 2023 STEINHELLA 4, HAFNARFJÖRÐUR SÍMI: 837 7750 INFO@BILXTRA.IS kr425,000 KERRUR Á HAGSTÆÐUM VERÐUM! BILXTRA.IS kr950,000 kr,000 kr1,450,000 Skorri ehf • Bíldshöfði 12 • 110 Rvk • 577-1515 • Nýtt! vefverslun: www.skorri.is Áhorfendabekkurinn Mynd / BS að nú skyldi Sæunn heiðruð og afreksfólki boðið að synda í klauffar hennar. Síðasta laugardag í ágúst á því herrans ári 2018, undir vökulu eftirliti björgunarfólks, lögðu ellefu hetjur af stað frá Flateyrarodda og stefndu yfir fjörð. Tæpri klukkustund síðar voru allir komnir á land í fjörunni við Valþjófsdal, á sama stað og Sæunn steig á land árið 1987. Á Flateyri kvöddu Breiðadals- bændur sundfólkið eins og Hörpu forðum og í Valþjófsdal tóku Kirkjubólsbændur á móti. Enginn var þó leiddur í fjós eins og Sæunni heldur boðið í heit ker og heita drykki til að verma kaldan skrokkinn eftir volkið í sjónum. Frá upphafi hafa 76 einstaklingar lagt af stað í klauffar Sæunnar, nú síðustu ár reyndar öfuga leið, lagt er af stað frá Valþjófsdal og gengið á land á Flateyri. Þetta hefur þótt öruggara því aðgengi í Valþjófsdal er þröngt og ekki einfalt að stýra umferð þannig að sjúkrabifreið hefði óhindraða aðkomu ef á þyrfti að halda, eins er auðveldara fyrir áhorfendur að fylgjast með sundhetjum koma að landi á Flateyri og styttra í sundlaugina. Margir synda á hverju ári enda eru Flateyringar með afbrigðum gestrisnir og kunna vel að meta þetta hrausta fólk. Björgunarsveitir á norðanverðum Vestfjörðum leika lykilhlutverk í viðburði eins og Sæunnarsundið er, ekkert er mikilvægara en að gæta fyllsta öryggis og án björgunarsveitanna er ekki synt í klauffar Sæunnar. Á næsta ári fer Sæunnarsund fram þann 31. ágúst og er undirbúningur fyrir það þegar hafinn. Hótelið í Holti í Önundarfirði hefur verið tekið frá fyrir hópinn alla helgina og stefnt er á glæsilegt lokahóf þar sem afrekum dagsins verður fagnað. Bryndís Sigurðardóttir Úfinn sjór. Mynd / Elísa Kristinsdóttir Sara Friðgeirsdóttir er sátt við sitt afrek, Svanborg, Hrönn og Jón Ágúst eru henni til aðstoðar þegar á fast land er komið. Mynd / BS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.