Bændablaðið - 07.09.2023, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 07.09.2023, Blaðsíða 35
35Bændablaðið | Fimmtudagur 7. september 2023 Mikill áhugi er meðal heima­ manna á þessari listsköpun, að sögn Mayflor, enda eru listaverkin góð kynning fyrir eyjuna. „Nú þarf bara að kynna eyjuna betur fyrir Íslendingum,“ segir hún. Heyrt sögur og lesið um skarfakálið Verkefni Mayflor á næstu mánuðum mun því á næstu mánuðum snúast um að nýta og rækta skarfakál, auk þess að halda striki sínu í listsköpuninni. „Skarfakálið er fyrsta flokks hráefni frá náttúrunnar hendi; bragðgott, C­vítamínríkt og græðandi, sem gerir það tilvalið í matargerð og matvælaframleiðslu. Frá því ég flutti til Grímseyjar árið 2009 hafði ég heyrt sögur og lesið um skarfakálið, sem hér vex allt í kringum okkur. Heimamenn tína kálið og nota í matargerð heimavið en mig langaði til þess að gera meira og kynna landann og ferðamenn fyrir þessum vannýtta mat. Hér eru kjöraðstæður til að rækta skarfakál því kálið vill gjarnan vera í söltu umhverfi og helst nálægt björgum. Ætlaði upphaflega að nýta þara í Grímsey Hún segir að sér hafi fyrst dottið í hug að rækta skarfakál árið 2012. „Reyndar var efst á hugmyndalistanum að nýta þara í Grímsey, en það er frekar langsótt. Ráðgjafinn hjá SSNE nefndi þá skarfakál við mig og það var einmitt númer tvö á listanum hjá mér, svo ég fór af stað með þetta.“ Mayflor fæddist í Filippseyjum en kom til Íslands árið 1991, en hún ólst upp í Ólafsvík. Hún er fjögurra barna móðir. Hún var valin í tíu manna hóp viðskiptahraðalsins Vaxtarrýmis hjá Norðanátt árið 2022 og tók svo þátt í viðskiptahraðli Atvinnumála kvenna. Skarfa káls verkefni Mayflor hefur verið styrkt af Sóknar­ áætlun Norður lands eystra og Atvinnumálum kvenna. Tilraunaræktunin gengur vel eins og sést vel á þessum tveimur myndum. NT ryksugur HDS háþrýsti/hitadælur Hreinsibúnaður og vélar PGG rafstöðvar K háþrýstidælur HD háþrystidælur rafver.is - S: 581 2333 - rafver@rafver.is VARAHLUTIR Í KERRUR Vagnhöfða 7, 110 Reykjavík | Sími 517 5000 | stalogstansar.is st’ al og Bílabúðin Stál og stansar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.