Úrval - 01.08.1963, Side 18

Úrval - 01.08.1963, Side 18
30 ÚRVAL þess að þessi lyfjaefni drepa hina hættulegu sýkla, kunna þau einnig að drepa aðra sýkla, sem lifa venjulega í þörmunum. Þessir síðarnefndu sýklar eru mjög þýðingarmiklir fyrir heil- brigt fólk, þar eð þeir fram- leiða bætiefni, sem likaminn þarfnast. Heiminum er nú ógnað af si- vaxandi mannfjölda, sem hróp- ar á mat, og því er sífellt verið að auka rannsóknir, sem miða að notkun gerla sem fæðu eða til framleiðslu fæðutegunda. Hægt er að rækta þá mjög hratt og ódýrt, og þeir innihalda oft mikið magn af bætiefnum og eggjahvítuefnum. Þetta á einkan- lega við um gerið, þótt hingað til hafi ekki reynzt unnt að út- húa slíkar mataruppskriftir, sem fólk felli sig raunverulega vel við. Japan er mjög þéttbýlt land, og það er lengra komið en nokk- ur önnur þjóð i notkun þurrk- aðra þörunga sem viðbót við al- gengt mataræði. Gerlar eru einnig notaðir til þess að framleiða flókin kemisk efni. Þegar efnafræðingurinn á rannsóknastofunni finnur efni, sem hann getur ekki framleitt sem gerviefni án erfiðleika, þá finnst lausnin oft á þann hátt, að hinn lágtsetti gerill getur leyst þetta verk af hendi fyrir hann. Þegar lyfið cortisone var upp- götvað árið 1949, var ekki hægt að framleiða það á kemiskan hátt og varð að fá það úr nýrna- hettum nautgripa. En árið 1952 komst dr. Durey H. Peterson við Upjohn Pharmaceutical Co. að því, að hann gat framleitt corti- sone með því að láta gerlagróð- ur hafa áhrif á viss steroidefni, sem auðvelt var að vinna úr mexikönsku yamjurtinni eða agavejurtinni. Verðið á corti- sone féll úr 1500 sterlingspund- um fyrir hver ca 30 grömm nið- ur í 12 sterlingspund vegna við- leitni þessara gerlavina okkar. Gerlarnir eru nú teknir til þess að hjálpa manninum að ráða niðurlögum jurtasjúkdóma. Dr. Jaroslav Weiser við Vísinda- akademíu Tékkóslóvakíu hefur getað ráðið niðurlögum lirfa og orma, sem sýkja ávaxtatré. Hon- um hefur tekizt það með þvi að sýkja þau með hjálp gerils, sem nefndur er bacillus tliuringien- sis. Þetta er kölhið „lífefnaleg stjórn“ og er eðlilegt og öruggt ráð til þess að berjast gegn slík- um plágum, þar eð þannig verð- ur ekki þörf á notkun kemiskra efna ,sem kynnu að vera var- hugaverð fyrir uppskeruna og dýrin. Fyrir næstum öld stakk Louis Pasteur upp á þeim möguleika
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.