Úrval - 01.08.1963, Síða 21

Úrval - 01.08.1963, Síða 21
ÞAR ERU ALLIR NAUTABANAR 33 25.000 aðkomumenn koma ár hvert til þessa rólega bæjar á Norður-Spáni til þess að vera viðstaddir hátiðina. Gestir þess- ir eru kallaðir „Sankti Fermin- ar“, og þeir koma nú flestir í bifreiðum yfir frönsku landa- mærin um hið fagra 'Baskahér- að eða fljúga til Biarritz eða Madridar og fela sig siðan spænsku járnbrautarlestunum á vald til þess að komast þaðan til Pamplona. Bæjarbúar halda því fram, að nautaötin séu ekki nærri eins tilkomumikil og á fjórða tug aldarinnar, þegar Belmonte var nautabani, eða á síðari hluta fimmta tugsins, þegar hinn mikli Manolete barðist ekki að- eins á nautaatsvellinum síðdeg- is, heldur tók þátt í nautahlaup- inu á morgnana sér til gamans. Hátið þessi er hin árlega sælu- vika bæjarbúa, og hefur nú ver- ið haldin í meira en öld. Hún hefst 7. júlí, á degi St. Fermins, og stendur í rúma viku eða rétt- ara sag't 10 daga. Um hádegi fyrsta dagsins er hundruðum dúfna sleppt á torginu, og liá- tiðin byrjar með mikilli skrúð- göngu um göturnar. í henni taka þátt margir tugir hljómsveita og þúsundir dansandi ungra manna i liinum hefðbundnu hátíðisbún- ingi bæjarbúa, hvítri skyrtu og þröngum buxum, en um mittið er vafið breiðum, eldrauðum mittislinda. í skrúðgöngunni taka lika þátt fjölmargar vín- flöskur á áberandi hátt. Hátíðahöldin standa yfir nótt sem dag í tíu sólarhringa, og á því tímabili eru hin léttu, spænsku vín sá þáttur, sein mesta þýðingu hefur, en svefn- inn er aftur á móti þýðingar- minnsti þátturinn, bæði hvað snertir Spánverja og skemmti- ferðamennina. Kaffihúsin umhverfis aðal- torgið eru Iroðfull nótt sem dag af gestum úr öllum hlutum heims, og þar sem flest fólk sæk- ir sama veitingahúsið allar# tímann, er þarna stofnað til margra vináttusambanda. í hitt eð fyrra virtist vera þarna mest af Frökkum og .Bandaríkjamönn- uin, en í fyrra voru það Ástra- líubúar og Ný-Sjálendingar. Nautaatið hefur mikið að- dráttarafl. Helztu nautabanarn- ir eru ráðnir til þess að glíma við nautin í Pamplona á hátíð þessari, og þeir vita, að áhorf- endur þar munu aðeins gera sig ánægða með stórkostlega frammistöðu þeirra, því að þarna eru saman komnir á ári hverju margir heitustu aðdáend- ur nautaatsins og eru þeir kall- aðir aficionados. Hin hitasóttarkennda gleði og æsing hátíðahaldanna nær liá-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.